Iðunn - 01.01.1887, Page 233
Jóhanna.
227
skorti haua og ekki brjóstgæði til þess, og jeg
held jeg eigi henni næst guði að þakka, að jeg
fjekk aptur lieilsuua. Hún var allra-blessaðasta
stúlka, fríð sýnum, há og vel vaxin, bjartleit og blíð-
leg, sem fagur sumardagur, eins og sólargeisli frá
árottni fyrir gamlan og sjúkan sjómann».
Hjer þagnaði hinn gamli maður snöggvast. |>að
var eins og hann væri milli gráts og gleði. Síðan
hjelt hann áfram á þessa leið :
“Hún var óþreytandi að hjúkra mjer nótt sem
<3ag. Og það veitti ekki af því, einkum framan af,
eins og þjer getið ímyndað yður, því að 10 nn'lur
v°ru til læknis, yfir fjöll og firnindi; kom hann að
Sins einu sinni að skoða mig og binda um sár mín.
Huð launi henni fyrir hverjar kælandi umbúðir,
sem liún lagði á mig, og fyrir hvern svaladrykk, sem
hún bar mjer.
Jeg man vel éptir þeim morgni, er jeg fjekk
r®nuna aptur. jpað var hjerumbil í miðjum nóv-
ember. Jeg leit í kring um mig, og vissi fyrst
eigi hvar jeg var. Litla lierbergið, sem jeg lá í,
yar ekki ósvipað dálitlu fyrirrúmi á skipi, og lamp-
lnn á litla, hvíta borðinu logaði svo dauft, að jeg
átti illt með að greina í sundur hluti.sem fjær voru ;
en hvar voru rúm fjelaga minna ? I því bili bar
hirtuna á fjörlegt og brosandi andlit, sem laut nið-
Ur að mjer, og heyrði jeg sagt með lireinum róm
°g unglegum : »Nú er óráðið frá, og nú kemur
hatinn bráðlega. Er höfuðverkurinn mikill enn
þá ?» Mig var víst að dreyma, en framburðurinn
yar eins og ensk stúlka talaði dönsku---------þessi:
15*