Iðunn - 01.01.1887, Page 237
Jóhanna.
231
þann dag gott tóm til þess að hugsa um hitt og
þetta. Jeg gat eigi gleymt aptur franska mannin-
tim veika, og skrítið var það, mjer datt ávallt Mar-
teinn í hug um leið. Jeg fjekk nærri því óbeit á
þessuvn frakkneska manni, er jeg hafði þó ekkert
JHt af að segja; og hvað kom Marteinn honum
V]ð ? Hann hafði líklegast ekki einu sinni sjeð hann
Dokkurn tíma.
Eu hvað stoðaði það, þó að jeg vildi skoða þetta
með fullri skynsemi ? Jeg hjelt samt áfram á
sama hátt. |>að var þó auðheyrt, að þetta var
einhver óþolandi nöldrunarseggur, einhver illhryss-
mgur ! þeir, sem gátu eigi komið nokkru tauti við
hann. þeir urðu þá að senda hingað eptir hjálp
~~ hvers vegna varð María — sko, nú datt mjer
hún og aptur í hug ! — þannig hjelt jeg áfram lið-
langan daginn.
Um kveldið sat Valborg við rúmið mitt.
»Jeg get sagt þjer, Jóhann», mælti hún, »að
mannauminginn fyrir handan er einhver hinn mesti
úláns-aumingi á guðs grænni jörðu. Honum er ekki
hlýtt í geði til nokkurs manns og engum til hans.
Bann flakir í sárum og er mjög volaður. Aður
hefir hann verið blindur á öðru auganu, og nú hefir
hann við síðasta áfallið misst sjónina á hinu líka.
Sann hefir misst hverja tíík, og hefði varla nokkra
spjör á sig, ef húsbóndinn fyrir handan hefði eigi
vikið honum hinu og þessu. í dag hefir hann verið
alveg brjálaður, og verri varð hann þó fyrst, þegar jeg
hh- að tala við hann. Hann baðaði og lamdi hönd-
Utlum á móti mjer, og æpti, að jeg skyldi fara burt;
vaðst hann vita vel, að jeg kæmi til þess að gera