Iðunn - 01.01.1887, Page 245
Jóhanna.
a39
Ekki allfjarri heyrðist hljóð, eins og glóandi járni
vaari brugðið í kalt vatn.
»jpað er sjávarniðuru, svaraði jeg». »Jeg villist
trauðlega á því hljóði».
Jeg fann, að hesturiun minn var farinn að verða
svo órór. Jeg klappaði honum á hálsinu ; það rauk
upp af honum svitinn. þó skalf klárinn. Hann
stappaði niður hófunum og frísaði. Jeg sagði Val-
borgu þetta.
»þá er eitthvað að», mælti hún. »Rauður er eigi
Vanur að láta svo».
Hún talaði í hálfum hljóðum við föður sinn.
í>au ráðguðust við litla hríð; svo sagði hún við mig:
»Faðir minn heldur, að vjer lendum með þessu
lagi annaðhvort í sjónum eða úti í mýrinni, þar sem
úún er verst, og Rauður hefir sjálfsagt veður af því
líka, úr því að hann er svo órór. Reyndu, hvort
Þú getur fengið hann til þess að fara á undan oss,
en í sömu stefuu, sem við höldum nú».
f>að var eigi hægt að koma honum úr stað;
Þann lamdi niður hófunum og frísaði, en fjekkst.
ekki úr sporum.
|>au feðgin töluðust enn við, og síðan sagði hún
jnjer að láta tauminn lausan, og sjá svo, hvað klár-
Uin gerði.
Jafnskjótt og jeg ljet tauminn lausan, sneri
Þesturinn við nær alveg í gagnstæða átt. Hann
Þjelt nú í móti veðrinu og kafaldinu, og tók brátt
brokka, eius og hann væri alveg óþreyttur.
^eg hafði nú forustuna; hitt fólkið hjelt á eptir
QlÍer. Hljóðið fyrir aptan oss var brátt skýrara,
Sv° að vjer vissum nú að minnsta kosti, að vjer