Iðunn - 01.01.1887, Side 249
Jóhanna.
243
Uð um mig. Nei, hún kvað sjer eigi hafa þótt ráð
&ð segja honum það.—Jeg spurði, hvernig heimilis-
fólkinu vœri um hann gefið. Hún sagði, að það
Væri sárleitt á honum, og yrði þeirri stundu fegn-
ast, er franska herskipið kæmi til landsins, og gæti
tekið við honum. #En varla verður hann þar vel-
kominn heldur, þessi vesalings-aumingin, bætti
Valborg við og varpaði öndinni.
Jeg ætla ekki að lýsa fyrir yður, hvernig Mar-
teinn leit þá út, eptir hina löngu legu, nje hvernig
hann var í geðinu. þjer kannizt við það. Hann
Var blindur og sá mig því ekki, og ekki þekkti
hann málróm minn. Hann veit ekki enn, hver
jeg er. Mjer hefir sýnzt, að það væri ef til
vill ekki gustuk að láta hann vita, hver það er,
sem gefur honum að jeta, — og þess vegna skal
uann aldrei fá að vita það í þessu lífi. — þó að
bann væri ekki hýr í horn að taka, þegar við kom-
var samt eins og hýrnaði yfir honum snöggv-
ast, er hann heyrði móðurmál sitt talað af sam-
lendum manni. En það stóð ekki lengi. Hann
spurði mig um nokkra kunningja frá æskuárunum
* Danmörku, og jeg gat ekkert sagt honum um
sem nærri má geta. þá varð hann jafnskjótt
ems og sá gamli væri kominn í hann, kreppti hnef-
aun, reif sig í skeggið, og gerði allt það sem bál-
Vondum manni getur dottið í hug. Hann grenjaði
UPP, að enginn hirti liót um sig ; hann væri vesalt
8l'ey, dauðveikur og blindur, — og væri hann þó
k°minn af heldra fólki!
^vo tók hann annað lag; hann fór að gráta og
16*