Iðunn - 01.01.1887, Page 255
249
Um bréfpeningafölsun.
gerðar. |>ær eru nú ekki til annarstaðar en í forn~
gripasöfnum. |>að er í þeiin gulleitur pappír mjög
lélegur, og ekki prentað nema öðrum meginn á þá
hvað þeii' gilda, og þar í kring stendui': »þ>jóð-
veldið er eitt og óskiftilegt. Frelsi, jöfnuður og
hræðralag, eða dauði að öðrum kosti. Uppljóstrar-
ttienn fá laun hjá þjóðinni. Lögin leggja líflát við
fölsunii. Nú á tímum gæti hver prentsveinn búið til
aðra eins bréfpeninga og þær vóru.
Nú eru bankaseðlar regluleg listaverk ; þeir eru
fil búnir með mjög vönduðum og margbreyttum
SIUíðisvélum, og hafður í þá pappír, sem er reglu-
legt völundarsiníði. Og samt eru búnir til falsaðir
®eðlar eftir þeim.
í>egar þess er gætt, hvílíka fyrirhöfn, hugvit, í-
þrótt, lipurð og áræði þarf til þess að falsa bréf~
Peninga, þá má það heita hraparlegt, að þeir menn,
61 ieSgja það fyrir sig, skuli ekki heldur verja
baefileikum sínum til einhverrar ráðvandlegrar iðju ;
þeim verður ekki ætíð meira úr hinu.
Nn af því fölsunin kostar svo mikla fyrirhöfn og
hunnáttu, getur ekki einn maður að dugað, heldur
verða margir að vera í samvinnu að því, og þetta
félag verður svo að vinna nákvæmlega eftir sömu
reglu ; en því meiri er nú hættan, að allt komist
UPP, sem fleiri eru í vitorðinu. í þessu félagi verð-
uö vera að minnsta kosti einn steinprentari
(bthograph) eða koparstungumaður, og haun ekki
af verri endanum. En nú hafa góðir verkmenn í
þeim greinum góða atvinnu á sómasamlegan hátt,
°g því er erfitt að fá þá til að falsa peninga, nema
Pe]r séu einhverjir misindismenn eða í fjárkröggum.