Iðunn - 01.01.1887, Page 257
251
Um brúfpeningafölsun.
jafnframt að láta lögreglustjórnina vita af þessu.
|>egar maðurinn því kom að sækja vélina, tóku
lögregluþjónar hann höndum, og kröfðust skírteina
af honum fyrir, hvaðan og hver hann væri. Haun
kvaðst vera rússneskur og heita Wydryx, og vera
mannvirkjasmiður, bóndi, og nú leðursali. Vélina
kvað hann í rauninni ætlaða til að gljá leður. Lög-
reglustjórnin gat ekki annað en látið manngarminn
lausan, og það var ekki fyr en þrem mánuðum
síðar, að Wydryx kom3t aptur reglulega í hennar
hendur, og sannaðist þá á hann, að hann hafði
notað vélina til að búa til falska banka-
seðla rússneska. Hafði hann til þess að eins sett
aðra valtara í hana, er hann hafði látið smíða í
Hamborg. Hann var dærndur til 5 ára tukthús-
hegningar, og verður síðan sendur til Rússlands, er
kann hefir tekið út hegninguna.
Auk prentvélar þurfa þeir, er falsa vilja bréf-
peninga, að hafa talnaprentvél. A bankaseðlum
er framhaldandi talnaröð, og eru þær tölur prent-
aðar á þá. Sama verður að vera á fólsuðum seðl-
Utrb því að væri talan grafin í plötuna, svo að
hver falsseðill hefði sama númer, þá væri það eitt
nðg til þess að koma öllu upp, og mun hægra að ná
* falsarana.
í>að er auðséð á þessu, að þeir, sem falsa vilja
bréfpeninga, verða að hafa bein í hendi, og því
§egnir það furðu, að menn, sem hafa peninga til
Þess, skuli ekki verja þeim til annara fyrirtækja,
SeÚi rninni hættu eru bundin. En það má ekki
SHyma því, að þegar peningafalsarar eru komnir
á laggimar, þá geta þeir haft stórfé upp úr svik-