Iðunn - 01.01.1887, Blaðsíða 264
258
H. Still:
hátíð til lieilla bezt fyrir þá, sem hjúskap vilja
binda, og á þjóðtrú þessi ef til vill rætur sínar að
rekja til þess, að karlmenn hafa höfuðengilinn
Mikjál í einkarmiklutn metum. Ellefu hjónaefn-
um, hvoru á eptir öðru, hafði öldunguriun úthlut-
að blessun drottins þann dag, og maður, sem hafðt
unnið jafn-ötullega að þrifum og heill safnaðarins,
átti saunarlega skilið að njóta hvíldar og næðis.
En það átti uú ekki að vilja vel svo til. það var
barið hægt að dyrum, og þegar prestur sagöi:
»kom inn«, þá komu tvenn hiuna nýgiptu hjóna.
011 boðsmannaþyrpingin hafði raðað sjer við
dyrnar, sumpart fyrir feimni sakir, og sumpart til
þess, að saurga ekki hið hið nýþvegna og drifhvíta
stofugólf; það var öllum ljóst, að stóru skórnir
höfðu ekkert fegrazt á akbrautinni, sem flóði í
for.
»Nú, nú, börnin góð, hvað er yður á höndum?‘
spurði presturinn vingjarnlega. þá loksins gaf
Bugislaff malari sig fram. Annars var ekki ekki
hægt að segja, að hann væri framur; hann hefði
fúslega látið Kristján fjelaga sinn sitja í fyrirrúmú
en hópurinn hafði kjörið hann framsögumann með
öllum atkvæðum gegn einu, þ. e. hans sjálfs, og
þó liann þekkti lítið til þingskapa, þá ljet hann
þó stjórnast af þeim.
það leyndi sjer ekki, að hann var malari, þóti:
hann hefði nú annað af hendi að leysa. Undir
eins og hann opnaði munninn, tók hann að hring-
snúa loðhúfunni sinui eins og mylnubjóli, og fjollu
því orðin af vörum hans eins og mjölgusur. »Ja'
herra presturn, tók hann til máls, »vjer — ætluðum
J