Iðunn - 01.01.1887, Page 273
Vonln.
2ö7
^,ln hafði heyrt vindinn kveða einhverju siuni er
hann þaut yfir blóðugan, hræþakinn orustuvöll.
“Komdu, vertu hér ekki lengur«, sagði Skynsem-
1Q- Orvæntingin slepti konunginum og greip um
hendi vinkonu sinnar. Augu hennar brunnu af
8lgurgleði. »Við skulum ætíð halda saman«, sagði
»með þér mun eg sigur vinna á öllum heim-
lQum«.
“Hjálpaðu mér nú fyrst til að finna Vonina«,
föœlti Skynsemin stygt og óþreyulega, »til þess hef
•)eg gert félag við þig, en ekki til neins annars«.
“Bíddu ögn við«, segir Orvæntingin, »það mun
ínega rekja spor hennar, því hvar sem hún geng-
Ur> verður alt þakið blómum og grængresi, og þeg-
ar kaldara er orðið en svo, að blóm geti rir jörðu
v&xið, þá málar hún frostrósir á gluggarúðurnar#.
* * *
Meðan þessu fór fram, sat Vonin við sóttarsæng
arnungrar stúlku og sagði æfintýrasögur. Töfrandi
Var hiin, lipurtáin litla, enginn hefði getað ueitað
hVl> og ekki var nein furða, þó hún væri óskabarn
°ðurins á himnum.
Hún var í algrænum fötum.
8lð, að
s — «
Jósdýflum i
Vorið hafði þann
gefa henni þau á ári hverju í afmælisgjöf,
voru bryddingar þeirra og saumar margsettir
Á höfðinu bar hún kerfi úr bláurn
^yasintsblómum og á hárinu döggjörpu blikaði sól-
rgeisli, sem hafði flækzt í það einhvern tírna og
Vr 11 ú sitja þar sem hann var kominn. Til þess
hún gjgtj verjð fljót í ferðum, hafði Guð faðir
B það
er Ijósormum, ormum, sem lýsa i myrkri.