Iðunn - 01.01.1887, Page 276
70
Ossib Shubin:
Meðan Gnð faðir var enn að ígrunda, hvernig
hann ætti að ráða bót á getuleysi Yonarinuar,
hittist einmitt svo á, að framliðins manns sála koffi
til himna. »|>að er bezt við látum hann segja
okkur, hvernig ástandið er á jörðinni«, inælt'
Guð.
Jpað var ljóta sagan. Alt var í ólagi á jörðinni-
Helmingur als mannkyns hafði stytt sér aldur út
úr lífsleiðindum; helvíti var, eins og gefur að skilja,
orðið troðfult af sjálfsmorðingjum, og þeir, sem eptn'
lifðu, sátu sálarsljóir og kærulausir, og höfðu hvorki
krapta né löngun til að taka sér neitt fyrir hend-
ur. Menn voru hættir við alt, bæði byrjuð bygg'
ingar8törf og önnur fyrirtæki, og kyrkjurnar stóðu
tómar. Alstaðar var það viðkvæðið, að Vonin
væri horfin af jarðríki, og þess vegna gengi alt til
grunna. Eeyndar hefði það komið fyrir áður, að
hún hefði horfið af jarðríki, en það hefði aldrei
verið að staðaldri, heldur að eins um stundar sakin,
og í hvert sinn hefði hún komið aptur til að halda
árinu nýa undir skírn. Nú skimuðu menn í allaf
áttir eptir Voninni, en það var árangurslaust; bún
birtist ekki framar.
þegar Vonin heyrði öll þessi ótíðindi, þá beið
hún þess ekki einu sinni að hún yrði látin laus,
heldur sprengdi hún af sér fjötrana og skundaði
af stað á þjótandi vængjum til að halda árinu nýa
undir skírn og mýkja hörmungar mannanna nieð
því að segja þeim æfintýri.
Himnafaðirinn leyfði henni að fara eins og bun
var, með öllum hennar breiskleika og með alb1