Iðunn - 01.01.1887, Qupperneq 294
288
Kvæði.
■umkringir liann á allar hliðar. V. 185.—200. En brátt
flnnur hann, að andihintiar iniklu móður, náttúrunnar, svíi'
ur einnig hér umhverfis hann, og fær það lionum fagnaðar;
endar svo kv.pðið- með dásömuti ninnar eilífu náttúru, seffl
elur mannkynið, ltoll og ástrík, og er jafnan sjálfri sór sötn-
40. Dcmeter (lat. Ceres). korngyðjan, var Íagasetningaf'
gyðja ttm leið.
42. Sbr Gfr. (Kens)ubrtkí goðafræði), bls. 22. aths. petta
lýtur að því, er rrtmverska skáldið Ovidíus segir í Mota'
morphoses 1. 140, að áður en eiröldiu kom, hati jörðin verið
mönnunum sameiginleg, eins og srtlarbirtan og loptið, 0IJ
úr því hafl mælingamaðurinn afmarkað landeignir, og ást
eða ræktarsemi hafl þá flúið af jarðríki (Victajacet Pietasb
09. Fánar (lat. Faunus ft Fauni) eru hér skrípaleg °S
siðlaus skógargoð (skógartröll), en ekki er það í fullu satn'
ræmi viö goðafræðina. Gfr. 247.
82. Hermes (lat. Mercttrius) ræður fyrir kaupskap °S
grrtða.
83. Diónýs (Dionysos) = Bacclms, vínguðinn. Gyðja11
Aþona (Pallas Aþona = Minerva), dcildi við sjávarguðin11
Poseidon (Neptunus) um Attíku ; ítún gaf landinu olíuvið'
inn, en Poseidon hest, og fékk hún landið. IIöfuðborgAttíkUi
Aþonuborg, var aðallielgistaður gyðjunnar. Gfr. 44—45.
85 Um Kýbele, sbr. Gfr 114.
89. I Austurlöndum hafa torg og dómstaðir verið við hbð
borganna. Sbr. Mósisb. 1(1, 18. „Drtmara og valdstjórnar-
monn skaltu til setja í öllum þínum borgarhliðum“. _
97—98. v. eru þýðing grafminningar þeirrar, er skáldið
Simonides (556—468 f. lír. b.) gerði eptir hina 300 Spart'
verja, er féllu moð Leonidas i Laugaskarði(þermopyle), °°
sent letruð var á legstein þeirra
103. Trjádísir (Dryades) deya, þegar trén, sem þær b"a
í, verða upp höggin eða kulna út.
119 þúle; yzta ey i útnorðri, sem fornþjóðirnar þcktu,
hér almont itm fjarlægt og lítt þckt land í norðurheimi-
120. Amalþe, hér = Co],ia, nægtagyðjan hjá Rómvcrjuu1,
og horn Amalþe = nægtahorn(cornu Copiao).
126. Panþeon, þ. e. allra goða hof. Skáldið hugsar S®
musteri í íónskum byggingarstíl með líkneskjum allra g°°'
anna Nafnið dregið af Pantheon í Kóm, er bygt var 4
f. Iír. b.; það stondur enn og er haft fyrir kyrkju, er nelU'
ist Maria Rotonda eða tómt Rotonda
127. íris, regnbogagyðja og sendigyðja guðanna.
131. Ástir og missætti seguls, þ. e. tildrátt og
áng segulpólanna.
(Stgr. Th.).