Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1940, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.05.1940, Blaðsíða 31
Kirkjuritið. Við orf og altari. 189 Og þó ekki nóg. Hann heyrir fyrir eyrum sér önnur orð, töluð af sama guðdómsþunga i sama sambandi: Gætið yðar, vakið og biðjið, því að þér vitið ekki hvenær tíminn er kominn. Þetta veit hann og hefir í lniga, þar sem grasið fellur af ljánum Iians eða hann tekur saman grænt heyið til hirðingar, Hann — bóndinn, sem ég tala um — er óflasgefinn og fastur i trú feðra sinna. En liann gal ekki varist því að liugsa þessi tiðindi svona alment, skoða þan frá sjónarmiði mannkynsins í heild. Og hann, sem liíir í nánari tengslum við jörðina en svo margir aðrir, honum fanst það snerta sig svo ótrúlega lítið, livort jörð- iu stendur eða fellur, hvort hún bætir einni áramiljóninni enn við aldur sinn, eða splundrast i smátt á morgun. III. Eg átli viðtal við hóndann um þetta og fór á eftir að hugsa meira um þessi halastjörnutíðindi en ég hefði ann- ars gert. Jörðin var í hættu, jörðin sjálf, þetta virkilegasta °S áþreifanlegasta af öllu, jörðin, sem vér göngum á og ttærumst af — hún gal verið orðin að eimyrju eftir fáa öaga. Og þetta var enginn Aðventista-spádómur, heldur hlákaldur, vísindalegur útreikningur. Hverjum hafði ann- ars dottið i lnig, að jörðin gæti verið i hættu? Jú, mér stöku sinnum, og einmitt þess vegna hefi ég furðað mig a’ hvað fjöldinn er öruggur og áhyggjulaus, þar sem liann Ileygist áfram dinglandi á þessu hnattkrýli, liring eftir hring, snúning eftir snúning. Það er eins og jörðin sé °í allvaltari en alt annað. Kynslóðirnar hverfa hver af annari í duftið, lífsskoðanir fæðast og deyja, trúarbrögð steypast og ný fæðast en jörðin stendur. Henni einni skulum vér helga störf vor og krafta, hugsjónir vorar og örauma, hún er áþreifanleg, lúð eina áþreifanlega í lil- verunni og því hið eina raunverulega, hún er tilveran, hún °g það, sem við liana hangir á öllu liennar ferðalagi. Vertu ekki að hugsa um himnana og lúð ósýnilega, hér, þar sem þú gengur og stendur, er veruleikinn fyrir okkur

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.