Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1940, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.05.1940, Blaðsíða 33
Kirkjuritið. Við orf og altari. 191 ust um, stjökuðu þau ónotalega við mörgum, einhverjir urðu sturlaðir, einhverjir mistu vitið. Þessi möguleiki, að jörðin geti verið i yfirvofandi hættu, verður því hræði- legri, sem meir kemur að óvörum. Mannsbarnið er auuars svo örugt og áhyggjulaust, ekki svo ólíkt skepnunum, sem sinna stundarþörfunum, eitast við augnabliksdutlunga, án þess að líf og dauði, himinn og jörð komi þeim nokkuð við. En þó hefir halastjörnufregn stjörnufræðinganna eng- in áhrif á gripina í haganum. Kauphallarhraskarinn getur uiist vitið og samkvæmisstjarnan orðið sturluð út af slíkri íf'egn. Hvað kemur lil? Kemur virkilega þessi fregn yfir þetta fólk eins og miskunnarlaus spurning: Hvað liefirðu gert við lífið? Leynist e. I. v. hak við óttann við þessa fregn, þennan möguleika, margbældur grunur, margkæft hug- l>oð um, að það sé einhver, einhver voldugur og réttlátur °g vís, sem muni krefjast reikningsskapar, muni birtast seni dómari i ægilegum, ,,kosmiskum“ atburði? En liala- sljarnan fer lijá og mannlífið gengur sinn gang, manns- Ijarnið Ieitar sér saðningar og skapar sér gleðistundir jafn undrunar- og óttalaust og' önnur dýr jarðarinnar. Engin »>kosmisk“ tíðindi raska áhyggjuleysi þess, his dagsins og gleðistundarinnar er þess heimur. Jörðin má hringsóla enis og hún vill, liún fer ekki að flækjast af sporinu, hún et‘ búin að æða svona síðan hver veit hvenær, og stjörnu- fi'æðingarnir, sem vita svo mikið um leyndardómana í geuiiiium, þeir hisa við sitt eins og liinir, enginn sér á þeim, aÚ heimurinn búi yfir blindum öflum, sem kynnu að geta ofináð liina vísu veru, homo sapiens, á mjög einfaldan l'átt, enginn sér á þeim, að nokkuð geti komið fyrir, sem seÞi hnattkrýlið, sem dandalast á lijara vetrarbrautarinn- ar> út af sporinu. V. Er mannkynið liætt að geta óltast, liætt að geta undrast? "á það ekki lengur bæfileika náttúrubarnsins, spekings- uis og spámannsins, til þess að liorfa út í tilveruna með ottablandinni, undrandi skynjun, þennan hæfileika, sem

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.