Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1909, Síða 8

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1909, Síða 8
(i berginu með bréfið. „Já,“ sagði penninn, „en án húsbóndnns hefðum við ekkert getnð gert.“ (Jóh. 15, 5). Nóttin helga. Manstu enn þá eftir sögunni um „nótt- ina helgu“? Það er aðeins ein nótt ú árinu, sem er heilftg, og það er jólanóttin. Um þá nótt böfum við heyrt margar sögur. Góðu bömin sofu æfihlega undir vernd englanna, en það er ekki friður á jörðu á öllum nóttum á árinu. PuS er aðeins ein nótt, sem er friðarnótt, þá syngur öll náttúran skaparanum lofsönga og enginn má gera öðrum mein. Það var einu sinni undarleg eftirvœnting um allan heim. Allir vissu að miklar nýjungar vóru í vændum en efni þeirra vissi enginn. Stjömurnar á himninum þorfðu spyrjandi hver á aðra. Þær skildu hvorki upp né niður í þessu ftllu saman. Mennirnir vóru fróðari, því þeir vissu að Guð hafði mftrgum sinnum lofað forfeðrum þeirra, að hann vildi senda son sinn til jarðarinnar, til þess að hjálpa þeiin, sem væru í nauðum staddir og lil þess að leyta að því týnda og frelsa það. Þetta var miklu meira en stjörnurn- ar vissu, en þrátt fyrir það misskildu Gyðingarnir þau fyrirheiti, sem þeir höfðu fengið, og þeir sftgðu sín á niilli: þegar Messías kemur gerist hann konungur ylir tsrael, hann mun frelsa oss frá yfirráðum Rómverja og geru Israel að miklii og vold- ugu ríki. A þeim dftguni 1 *jó í Bethlehem á Gyðinga- landi múlreki nokkur, sem Amra hét. Hann var vitur maður en harður í skapi og ágjarn. Þegar hann byrjaði á atvinnu sinni átti hann einn asnq, en nú átti hann 50, og vonuðist til með tímanunr að eignast 100. Amra hafði heyrt að keisarinn liafði boðið að taka skyldi manntal um allan heim og að allir niðjar Davjðs konungs skyldu mæta í Bethlehem á ákveðnum degi til þess að gjalda skatt. „Eg vil stækka hús mitt um helming,“ sagði Amra, „það getur borgað sig fyrir mig, því nú kemur margt ríkt fólk lil hæj- arins og það er skortur á gestuherbergjum.“ Amra stækkaði hús sitt um helming svo nú gat hann tekið á móti mftrgum gestum. Brátt streymdi fólk að úr ftllum áttum, hæði fátækir og ríkir, en Amra hýsti aðeins þá ríku, því fátæklingarnir gátu ekki borg- að fyrir sig. Ámra átt tvö góð bftrn, dreng og stúlku. Drengurinn hét Elí en stúlkan Rut. Bftrnin horfðu undrunarfullum augum á nlt þetta ókunnuga fólk; þeim fanst það vera óréttlátt að fátæklingunum var stftðugt úthýst, enda þótt liægt væri að lofa þeim að vern. Daginn áður en manntalið átti fram að fara, vóru komnir svo margir gestir til Amra að ftll herbergin vóru full, nema konungssalurinn, þannig nefndi Amra stær- sta og fegursta herbergið, sem hann lét standa autt til þess að hafa það til taks ef ein- hvern tiginn mann, konung eða þjóðhöfðingja bæri að garði hans. Á meðal hinna mftrgu, sem báðust nætur- gistingar hjáAmra, var tiinburmaður einn og festarmey hans. „Eg get ekki lofað ykkur að vera,“ sagði Amra skjótlega, því hann sá að þau vóru fátæk. „Vertumiskunsamuroglofaðu okkur að liggja undif þaki þinu í nótt,“ sagði tiinburinaðurinn. „Við eriim koinin langt að og festarmey mín er yfirkomin af þreytu.“ Amra hló. „Hafið þið efni á að borga 20 sikla gulls fyrir eina nótt?“ „Nei, það hftfum við ekki,“ sagði timburmaðurinn, „En vertu miskunsamur við okkur, Guð mun launa þér góðsemi þína margfaldlega.“ „Pabbi, góði pabbi!“ báðu Elí og Rut með tárin í augunum, „sérðu ekki hvað vesal- ings kvennmaðurinn er þreytt, hún getur nanmast setið í sftðlinum, og heyrirðu ekki hvað innilega hún biður um að fá að vera hér i nótt. Það býr enginn í konungs- salnum; leyfðu henni að sol’a þar í nótt!“ „Þvílík vitleysa," sagði Amra liyrstur.

x

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum
https://timarit.is/publication/446

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.