Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1913, Blaðsíða 7

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1913, Blaðsíða 7
5 kristnu halda á hverju áii mikla liátið þegur rigningartíiuinn er liðinn, til þess að fagna sólinni, þessa hálíð kalla ]>eir jól.“ Drengurinn stóð stöðugt i sömu sporum og hreifði sig ekki, hann gat ekki slitið augun frá ljósunum og fallegu bibliumynd- unum, sem liéngu á veggnum beint á móti honum. Hann gut ekki varist að bera þetta „musteri“ saman við musterið, sem hann var vanur að koma í. Hann sá í huganum litið óhreint herbergi; á dálit- lum trépalli í ]>essu herbergi stóð guðiim — stór ófreskja í mnnnsmynd með fílsrana- Hann liafði oflar enn einu sinni lieim- sótt þetta musteri með móður sinni og séð prestana kveikja n dálitlum grútarlampa, som þeir hengdu upp fyrir framan líknesk- ið. Hann var í rauninni hrœddur við þelta „musteri“ og við ljóta tréguðinn með fílsranann; hann vissi að það var vondur guð, því móðir hans liafði oft sagt honum frá ýmsu óttalegu, sem guðinn gœti látið koma yíir þau hæði. el' hann yrði óánægð- ur með þær gjafir, sem hún legði í fórn- arskálina. „Dagurinn er liðinn, nóttin kemur, látum okkur halda heimleiðis,11 sagði móðirin all i einu og vildi taka í hendina á honum, „Mamma, eg vil ekki fara heim undir eins,“ sagði hann í bænarróm. „Það er svo skemlilegt bérna.“ Hún liorfði á hann nokkur augnahlik og sá hversu hugfanginn hann var af ])vi, sem fram fór inn í kirkjunni. „l'að er best að lofa honum að vcra hérna dálitið lengur fyrst hann hefir skemtun af ]>ví,“ lmgsaði hun og settist flötum beinuin á gólfið að sið Indverja. „Mamma, livaða maður er þetla?“ spurði drengurinn og benti á prest- inn, sem kom upp i prédikiinarstólinn. „Það veit eg ekki barn,“ svaraði konan hálfsofandi. „Pað er að líkindum kennari liinna kristnu.“ „Mamm’a, liann talar!“ Drengurinn hlustaði með áfergju á ræðu livita mannsins. „Mamma, liann er að segja sögu, hvaðu saga ætli að ]>að sé?“ „Vertu ekki að þessu þvaðri barn,“ sagði konan i höstugum róm, „það er kominn tími til fyrir okkur að fara heim.“ Hún togaði í dreng- inn en hann streitlist á móti af öllum kröftum: „Mamma, mamnia! Hann segir að það sé fædd barn, livaða harn er það?“ Móðirin svaraði engu, en tók saman pjönk- ur sínar, sein hún hafði lagt á gólfið rétt fyrir innan kirkjudyrnar. „Mamma! hann segir að himininn sé opinn, hvaða himinn er það, og hvaða dyr eru það sem eru op- nar, og hver er það, sem hann segir að hati opnað þessar dyr?“ „Hvað veit eg um himininn? og hvernig getur þú ímyndað þér að eg viti hvaða dyr hann er að tala um, það eru svo mangar dyr til,“ svaraði lconan önugt, „nú skaltu koma á augabragði lieim með mér, eg ber þig, ef að þú gegnir mér ekki. “ Hún hrakti drenginn á undan

x

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum
https://timarit.is/publication/446

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.