Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1913, Blaðsíða 12

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1913, Blaðsíða 12
10 og sanmn af kvölum. Flórensn kraup niður við hliðina á honum og klappaði honum, svo hann var kyr á meðan að prestur- inn rannsakaði sárið. „Fóturinn er ekki brotinn,“ sagði prest- urinn, „en það er hlaupin bólga í sárið, svo það þarí' að hafa heitan bakstur við það. “ „Hvernig á eg að fara að því, að búa til heitan bakstur?“ spurði Flórensa. „I’ú býrð til heitan bakstur á þann hátt, að þú teknr léreftsklút og leggur hann saman nokkrum sinnum og vindur hann siðan upp iir heitu vatni,“ svaraði presturinn. „Góði Jímmy, við skulum búa til bak- stur handa hundinum, þegar það er ekki meiri vandi en þetta,“ sagði Flórensa áköf, „skaraðu upp í eldinum og reyndu að láta vatnið í katlinum sjóða, meðan eg er að leita að léreftsdulu. “ „ lJú mátt ekki vera að þessu Flórensa,“ sagði bróðir hennar (til þess að reyna hana), „hún mamma bíður eftir þér með inatinn.“ „Það er engin hætta á, að hún fyrir- gefi mér ekki, þegar hún veil livað eg hefi haft fyrir stafni,“ svaraði Flórensa hugrökk og reif stóra pjötlu úr gamalli léreftsskyrtu af smalanum, sem hún hafði fundið í rúminu bans. Hvað lieldur þú að smalinn segi yfir þessum aðförum þinum?“ spurði presturinn. „Eg skal sjá um að hann fái nýja skyrtu í staðinn,“ var svarið. Þegar presturinn var búinn að liita vatn- ið, gekk hann heimleiðis., en Flórensa varð eftir hjá hundinum og skifti stöðugt um bakstra og hagræddi veika fætinum, sem best hún kunni. Þegar smalinn kom heim, varð hann alveg hissa á því, að sjá Flórensu litlu sitja flötum beinum á gólíinu, hann var ekki vanur því að fá svo fína gesti (Fló- rensa var nefnilega dótlir auðugs herra- mans). Ilundurinn skreið á fætur þegar hann sá húsbónda sinn og hultraði til hans á þremur fótum. „Hvað hefir þú ger! við hundinn barnið golt?“ spurði smalinn,' „þegar eg gekk að heiman í dag gat hann ekki hreift sig.“ Flórensa sagði smalánum, hvað hún hafði gert, og sýndi honmn hvernig han skyldi leggja bakstra við veika fótinn. „Hann bróðir minn sagði að hundurinn þinn myndi verða albata eftir nokkra daga, ef þú gæfir honum bakstra við og við,“ sagði Flórensa. „Eg þakka þér hjartanlega fyrir góða mín,“ rumdi gamli maðurinn, „þú hefir gert mikið góðverk, það lieíði verið erfitt fyrir mig að skilja við hann Snata minn, nú skal eg stunda hann vel, það getur þú reitt þig á.“ Flórensa kvaddi og gekk heimleiðis, glöð og ánægð yfir því að hafa getað látið dá- litið golt af sér leiða. Fegar Flórensa var komin yfir fermingu, átti hún að fara taka þátt i Samkvæmis- lifinu, en hún bað föður sinn um að lofa sér heldur að verða hjúkrunurkona. Faðir liennar varð reiður í bráðina, og fanst það mesta vitleysa fyrir jafn tigna og ríka stúlku að fara að gefa sig nð jafn erliðu sturfi, en eftir nákvæma yíirvegun koinst hann að þeirri niðurstöðu að réltast væri að hún fengi vilja sínum framgengl. Hún fór til þýskulands og lærði hjúkr- unarfrœði (í Kaiserswerth). begur hún kom heim aftur, varð hún yfirhjúkrunarkona á stórum spitala i Lun- dúnum. Árið 1854 byrjaði Krímstríðið (á milli Rússlands annarsvegar og Englands, Frakk- lands og Tyrklands hinsvegar). Það bárust ljótar fréttir lieim til Eng- lands frá stríðinu; að fjöldi hermanna væru sjúlcir bæði af sárum og af ýmsum sjúk- dónium, og að það væri enginn til þess að stunda þá. Þegur Flórensa frétti þetta, brú hún við og fór lil vígvallarins með nokkrar lijúk- runarkonur með sér. Hún stundaði her- mennina svo vel og var þeiin svo góð, að hún varð fræg uin allun heim; það er mælt að hermennirnir liafi verið henni svo

x

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum
https://timarit.is/publication/446

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.