Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1913, Blaðsíða 5

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1913, Blaðsíða 5
3 Jesús og Jólmnnes skirnri. Surair menn fara með þá fjarstæðu, að hyggilegast sé að eiga enga vini, þeir sem þetta segja vita ekki neitt hvað sönn vin- átta er, þvi ef þeir vissu það, myndi það vera þeim ljóst, að enginn er jafn fátækur og sá vinalausi. — „Og Jónatans sál batt sig við Dnviðs sál, og Jónatan elskaði Davið sem sjálfan sig.“ JÞelta er sönn vinátta, heilög vinátta. — Nú skal eg segja þér dálitla sögu af Georg Williains, sein stofnaði K. F. U. M. Þegar hann var unglingur var hann í húð hjá ríkum kampmanni í Lundúnum; búðarþjónarnir vóru ekki góðir menn, þeir hæddust að Georg vegna þess að hann hvorki drakk né blótaði, Georg var mjög einmana og fann sárt til einstæðingsskapar síns; hann sagði Guði frá liögum sínum og bað hann um að senda sé einhvern ungann mann, som gæti orðið vinur hans. — Guð heyrði bæn hans og sendi honum vin, sem var honum einlægur og gó.ður, og liéldu þeir tryggð til dauða dags. Settu þér það takmark, að vera trúr vinur vina þinna, og gleymdu þvi ekki, að góður vinur er náðargjöf frá Guði. Ekki nein jól! Saga frá Indlnndi. Við erum stödd i dálitlu þorpi á Ind- landi; húsin eru lág og fátækleg, ílest hyggð úr leir. IJað er sólsetur. Pálma- trén, sem álengdar eru líkust svörtum súl- um með grænum hlöðum efst uppi, bera við himininn, sem er eldrauður á litinn. A grænu hrísgrjóna ökrunum umhverfis þorp- ið sjást hópar af fólki við vinnu. Það er hvorki létt verk né skemtilegt, sem þetta fólk hefir. Frá morgni til kvölds verður það að standa kengbogið í vatni upp i ökla, og setja með mestu varkárni ofurlitlar

x

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum
https://timarit.is/publication/446

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.