Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1913, Blaðsíða 8

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1913, Blaðsíða 8
(5 sér mcð valdi. Drengurinn grét, konan skamm- aði hann og gaf’ honum dálítinn löðrung við og við, þegar hann gerði mótspyrnu. Sjálf var hún dauðhrædd, ]»ví það var niðamyrk- ur, og ])að þaut svo óyndislega í trjánum sem uxu með fram veginum. Hún var sannfærð um, að það byggju illir andar i í hverju tré, því trúðu allir sem hún þekli. Það gat líka vel verið, að ])að skriðu högg- ormar eflir veginum, þeir vóru vanir að vera á ferli á nóttuni. Konan svitnaði af hræðslu við þessar liugsanir og gekk svo hratt, að drengurinn varð að hlaupa við fót til þess að geta fylgt henni. Þau náðu að lokum heilu og höldnu heim til sin. Kolinn sem þau bjuggu í var fullur af raka og sóti; í einu horninu vóru dálitlar hlóðir, konan kveildi upp eld og bjó til graut handa þeim. Þetta grautar sull var svo vont og bcikst á hragðið, að drengurinn gat ekki slill sig um að gráta, meðan hann sötraði það í sig. Þegar þau voru búin að borða, hreiddi konan stóran poka með lioyi i á gólíið; það var rúmið þeirra. þau lögðust fyrir og hreiddu fatadruslur ofan á sig, dreng- urinn lijúfraði sig inn í fang móður sinnar; hann v7ar svo liræddur við myrkrið og illu andana. — Hann gal ekki sofnað fyrir umliugsun um „musteri" liinna kristnu. „Mamma, mamma,“ hvislaði hann, „tókstu eftir því hversu ljósin í „musteri“ hinna kristnu skinu skjært? Aldrei lieíi eg séð neitt svo fagurt.“ Hann fékk ekkert svar, ])ví móðir lians steinsvaf, nokkrum mínútum seinna valt liann sjálfur útaf, og dreymdi um ljósin og fallegu myndirnar sem hann hafði séð í „musteri11 hinna kristnu. 1 kirkjunni niöur í þorpinu sat fólkið enn þá og söng jólasálma, ílest af því hafðí nýlega tekið kristna tni, lieilög gleði og friður hvildi yfir þessum litla söfnuði Drottins. Þegar kirkjufólkið hélt heim til sín, var komið kola myrkur, þrátt fyrir það talaði enginn um ótta fyrir illum öndum, því þetta fólk þekti hinn eina sanna Guð og vissi að hann var máttugur þess að vernda það frá öllu illu. — Kirkjufólkið gat ekki stilt sig um að syngja á leiðinni: I Bethlehem er barn os fæcld, :,: |iví fagni gjörvöll Adams ætt. :,: Hallelúja. :,: I myrkrum ljómar :,: lifsins sól, :,: þér, GuÖ, sé lof fyrir gleðileg jól. :,: Hallelúja. :,; 0mar af söngnum bárust inn i kofann, þar sem vinur okkar, litli drengurinn átti heima. Hann vaknaði, setlist upp og starði út í myrkrið, það var svo dimmt og drauga- legt umhverfis lmnn, að lionum rann kalt vatn rnilli skinns og hörunds: „Mamma, mamma!" hrópaði hann hálf- grátandi, „vaknaðu! Eg er svo hræddur við myrkrið." Móðirin vaknaði. „Hváða læti eru í þér,“ sagði hún ergileg, „eg lem ]>ig ef þú ert að þessum hávaða.“ Drengurinn grét í liljóði dálitla stund, þangað til hann sofnaði aftur. Aumingja lilli drengurinn, liann vissi ekki að það vóru jól; hann gat ekki sungiðr 1 myrkrum Ijómar lifsins sól, þér Guö sé þökk f'yrir gleðileg jól, því hann þekli ekki Jesús.

x

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum
https://timarit.is/publication/446

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.