Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1930, Blaðsíða 3

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1930, Blaðsíða 3
JÓLAKVEÐJH TIL f SLEN SKEA BARNA FRÁ dönskum sunnudagaskólabörnum Hin fegursta rósin er íundin Og fagnaðarsæl komin stundin, Er frelsarinn fæddist á jörðu, Hún fanst meðal þyrnanna hörðu. Þá skaparinn hinúnrós hreina í heiminum spretta lét eina, Vorn gjörspiltan gróður að bæta Og gjöra hans beisltjuna sæta. Nú kirkja guðs beztum nær blóma Og borið fær ávöxt með sóma; Því frelsarinn henni veitt hefur Þá hjúkrun, er frjóleika gefur. Nú ætti’ eigi þakklæti’ að þagna, Nú þér bæri, mannkyn, að fagna; En lítinn þess víða sér vottinn, í veröld að rósin er sprottin.

x

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum
https://timarit.is/publication/446

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.