Brúin

Ataaseq assigiiaat ilaat

Brúin - 24.12.1929, Qupperneq 6

Brúin - 24.12.1929, Qupperneq 6
6 BRÚIN T?=^ -í7 ii? r Það er kvöld í Wien, — sum- arkvöld. Molluhiti í lofti og móða á fjöllunum. Leopoldsberg er hjúpað í ljettar slæður af poku. Það er eins og stórt ský, sem hefði tylt sjer niður á jörðina til pess að hvíla sig. Við nálega allar stjettar hjer peim til pess að opna með hurð- ir pessara háu sala. Beint á móti leiksviðinu er breið stúka, sem tekur að hæö yíir tvær bogaraðir. Beggja vegna við hana eru logagyltar súlur og yfir henni hvelfist himinn, klædd- ur flosi. Ofan á honum situr gull- in keisarakóróna. Þetta er lceis- arastúkan frá gömlum dögum. 1 kvöld er hún tóm. Silkifóðraöir Yerzlun Haraldar Árnasonar Hafnarfiröi. ij^íM VJ5CÖÖ inni í miðborginni eru kaffiborð. Og pað er alstaðar fult af fólki. En pað er drungi yíir andlitunum. Hláturinn, sem annars hljómar svo glaðlega hjer á Dónárbökk- um, kafnar í kvöld í mollu. Yfir borginni grúfir svefnpungur doíi og værð. Jeg ræð pað af að fara í óper- una, glæsilegt hús, Ijómandi af skrauti, bygt af miklum eínum, listfengi og rausn, hátt fil lofts og hljómúðugt. Það eru fimm breiðar bogaraðir sæta hver upp af annari umhveríis gólísviðið. Þarna geta púsundir manna set- ið og hlustað og notið. Og hjer er einhvers að njóta. Vafalaust hefur hvaö eftir annað hljómað í pessum sölum, pað sem Evrópa hærur hans og gól honum skuld- armál í eyru. — En keisarastúkan er fyrir mjer tákn allrar Wienarborgar. Hún er sjálf eins og hin gullna kóróna yfir auðum sætum, löndum rúin og aurum, frægð og mannheill. Glæsileg fortíðarminning, sem varp ljóraa í augu eldri kynslóða, en sem nútíminn staldrar við eina kvöldstund meðan hugmynd- pessum öldruðu múrum í framan. En mest pykir mjer gaman að horfa á vínviðinn. Hann er svo skemtilega stuðningsþurfi og ó- sjálfbjarga. Hann riðar í blænum, drukkinn af sínum eigin safa. Klosterneuburg er æfagömul stofnun, risabákn, sem ber á sjer svip, byggingarstíl og hand- bragð margra alda, speglar lund- areinkenni og fegurðarsmekk stólarnir gapa við áhorfendunum eins og soltnir munnar. Og ein- kennilegt er pað, að petta hús er ógeðslega tómt, ef pessi stúka Gleðileg jöl! ir feðranna hjaðna eins og hjóm. j En pað er ennpá hljómur og j ylur í söng Wienarsöngvaranna, j goðborinn kraftur og fjör. Og j Alþýðubrauðgerðin, útsalan Reykjavíkurveg 6. er auð, pótt önnur sæti sjeu full- skipuö. Óperan í Wien hefur tvær þungamiðjur, leiksviðið og keisarastúkuna. Þegar hún er tóm vantar jafnvægiö í sýning- 88 I Qle©Ilegrsi jóla óskar öllum sínum viðskiftamönnum 88 Yesturbrú 12. m átti fegurst í list sinni. Hjeðan hafa tónarnir ómað, sem borist hafa um víða veröld, vekjandi, hrifandi. Wienarópera! Vagga og hæli hinnar göfugustu meðal allra lista, óskabarn þeirra snill- inga, sem heimurinn blessar og dáir enn pann dag í dag og mun gjöra alla, alla daga. una. Húsinu hallar fram eins og skipi, sem er að sökkva af mis- hleðslu. 'Og Wienaróperan er að sökkva. Leiksviðið er pungt i útgjöldum, sá hlutinn, sem fjeð ! veitir, ljetlur. — Hjer sat gamli ! Franz Jósef áratug eftir áratug j og brosti eins og lítið barn, peg- ar honum pótti gaman. Nú eru Óska öllum mínum viðskiftavinum Cra Ólafur H. Jónsson. Það er Mozart, sem leikinn er í kvöld. Eitt af undursamlegustu tónverkum snillingsins frá Salt- borg. En pað er fátt manna í leikhúsinu. Wien er nú orðin svo fátæk, að hún hefur ekki ráð á að hlusta á pá snillinga, sem hún sjálf hefur fóstrað við barm sjer. Gullið, sem eitt sinn valt um hendur hennar, var gilt og þungt, máttugt í kaupum og víða dregið að. Nú hefur hún fengið litla skildinga, ljetta og lítilsiglda í kaupum, torfengna og fljóteydda. Það þarf mikið af >*■ sæti hans og vildarmanna hans auð, nema þegar amerískir doll- arajöfrar kaupa sjer þá ánægju fyrir ærna fje að sitja þar eina kvöldstund. Hjer gat hann setið og brosað, verið góður og vold- ugur, mitt í keisarastúkunni. Ef til vill hefur hann stundum ekki skilið nema lítið eitt af því, sem fram fór, eins og hann skildi sjaldn- ast neitt í stjórnmálarás Evrópu. Ef til vill hefur þetta verið einn af hinum fáu griðastöðum hins aldraða manns, meðan stormur óskiljanlegra viðburða þaut um hljómsveitin, sem leikur með, er undursamleg að heyra. Það er Strausz yngri, sem stjórnar pess- ari sveit, sem hefur tamið petta glæsilega lið, „sem hastar á unn margra kynslóða. Hún hefur alt, sem orpið getur frægð og virðu- leik á nokkra stofnun. Klaustur, konungsborg, griðastaður heil- agra meinlætamanna og göfugra spekinga, umgjörð um tildurfáið hirðlíf, grimmar ástríður, stjórn- málabrellur, halur og heitar ást- ir. Byggingarnar standa hátt og gefur þaðan yndislega útsýn yfir umhveríi Wienar. Þar hefur frá alda-öðli verið klausturkjallari, fullur víns og höfugsúrra bjóra. Á heitum dögum fara þúsundir Wienarbúa þangað út til þess að baða sig par í grendinni. Ef til vill pó mest til pess að drekka bjór og anda hreinu lofti í svöl- um klausturgarðinum. Fólkið kemur í breiðum hrönnum og Óska öllum mínum viðskiftavinum Gleðilegra jóla! Þorvaldur Bjarnason. þess, sem hljómrótið magnar, sem hrærir hvern brunn þess til róms eða þagnar". Og mjer íinst eins og Þorsteini Erlingssyni forðum „að jeg öfunda og elska þann mann, sem átli pá líknsemdar- heima". Og pað verður kvöld, og það verður morgunn, — njrr dagur. drífur að borðunum. Hörundsbrún- ir og sinaberir farfuglar með bak- poka og stafi, stássmeyjar í sumarbúningi eftir njjustu tísku, með ljómandi augu undir steind- um brúnum, látgæðislegan fóta- burð og hvellrauðar varir, vitan- lega málaðar. Sveittir og þung- lamalegir borgarar með konur i»í i iiíiíi iS&íœ í5 Gleðileg jól! Einar Einarsson, 1 Það er ennþá ólíft af mollu í borginni. Jeg ræð það af að fara út til Ivlosterneuburg og eyða þardeginum. Vegurinn liggurfram hjá Heiligenstadt, liggur fram hjá undarlegum stöðum með undarlegum nöfnum, liggur fram hjá hæðum, sem eru grónar ökr- um og vínviði. Húsin standa á víð og dreif í brekkunum, vina- leg og lítil. Á einni hæðinni blas- ir við gömul riddaraborg. Hún er nú orðin unglegri á svip en hún hefur verið til forna, eins og pý menning hefði þve^ið klæðskeri. sínar, gildar maddömur og góð- látlegar á svip. Slæpingjar í hólk- víðum, röndóttum brókum með teprusvip og tóbaksgula fingur. Betlarar, margirbetlarar, óteljandi menn af óteljandi tegundum og þó í rauninni allir eins: Bjórþyrst- ir, sjergóðir, meinlausir og há- værir. Klosterneuburg er inndæll staður, par sem öllu ægir saman, sem verið er að reyna að halda aðskildu með gömlum leyfum borgaralegrar hræsni síðan fyrir ófriðinn mikla. Hjer eru borgar- ar, barónar o§ betlarar, nálega

x

Brúin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brúin
https://timarit.is/publication/448

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.