Menntskælingur - 01.04.1949, Page 5

Menntskælingur - 01.04.1949, Page 5
MENNTSKÆLINCUR 5 Hinn 21. febrúar s. I. barsí okkur sú harmafregn, að Ingvar Björnsson, menntaskólakennari, væri lófinn. Ingvar heitinn var fæddur 30. janúar 1917 að Hólum í Reykjadal og því aðeins 32 óra gamall er hann andað- isf. Hann hafði óff við longvinna vanheilsu að sfríða. Sú baróffa var hörð, en sýndi vel, hvílíkf þrek og hvílík karl- mennska bjó í þessum fesfiiega, sí-glaða unga manni. Það var allfaf hlýff og bjarf í nóvisf Ingvars. Öll fram- koma hans og lófbragð bar vóff um einlægni og glað- værðin var honum ósköpuð. Við, sem kynnfumsf Ingvari, eigum öll um hann hlýj- ar minningar. Við söknum þessa sfarfsama og skap- fellda félaga okkar og voffum ósfvinum hans samúð. Hafðu þökk fyrir góða viðkynningu. FRIÐRIK ÞORVALDSSON.

x

Menntskælingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntskælingur
https://timarit.is/publication/453

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.