Menntskælingur - 01.04.1949, Page 20

Menntskælingur - 01.04.1949, Page 20
20 MENNTSKÆLINGUR 3 nýjar bœkur frá Hjartaásútgáfunni: BANKARÁNIÐ nýjasta sagan, sem komið hefir út á íslenzku um ævintýri Dýriingsins, Símon TempSar. Þetta er 5. bókin, sem kemur út á íslenzku um þennan furðu- lega ævintýramann, sem fyrir löngu hefir áunnið sér miklar vinsældir meðal íslenzkra skemmtisagnaiesenda. SÁL FALLBYSSANNA eftir hinn víðkunna, norska rithöfund Ovre Richter Frich. — Sagan lýsir ógnum þeim og hörmungum, sem fyrri heimsstyrj- öldin leiddi yfir Evrópu. Ógleymanleg öllum, sem lesa hana. LÍFIÐ AÐ VEÐI eftir Horace Mc Coy, er harðsoðin amerísk skáldsaga, magn- þrungin ádeila á spillinguna í „Sweet land of liberty“. Inn í þessa spennandi sögu er ofið skemmtilegum ástarævintýrum. sss. ■

x

Menntskælingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntskælingur
https://timarit.is/publication/453

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.