Gelmir


Gelmir - 01.04.1954, Síða 12

Gelmir - 01.04.1954, Síða 12
íslandslýsing Landið öllum öðrum fjcer, Landið sögusagnanna, úthafs kringum lykur sœr. Snorra og hinna skáldanna, Vangann strýkur blíður blœr, dýrra Ijóða og drápanna, blóma angan vitum nœr. darraðar og Eddanna. Landið blitt með jimbulflóð, Landið smátt með fjarðarfjöld, fannir, ísa, eldaglóð. fögur norðurljósa tjöld. Kveður lífi áslaróð, Allir muna œskukvöld, eggjar drengi, hvetur fljóð. úti’að leik með sverð ogskjöld. Landið frítt með fjöllin há, ÍMndið hart með Heklubál fannadyngjur tindum á, herðir landans björtu sál. svanatjarnir, silungsá, Aldrei nokkrum temur tál saltar bárur, kalan sjá. tinnusalur, fjallaskál. Lárus Jónsson. 1 Haglél. Hrynja nú höglin á jörðu, — GELMIR — hrökkva af loftsins skör. Ábyrgðarmaður: Gísli Jónsson. Utgefendur. Lárus Jónsson, Það er víst tunglið að taka Bolli Gústafsson, tóbak í neðri vör. Olafur Sigurðsson, JóSep Þorgeirsson. II. R. Gíslason. ' V ' • ’ ' '' • 12 GELMIR

x

Gelmir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gelmir
https://timarit.is/publication/454

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.