Gelmir - 01.04.1954, Blaðsíða 12

Gelmir - 01.04.1954, Blaðsíða 12
íslandslýsing Landið öllum öðrum fjcer, Landið sögusagnanna, úthafs kringum lykur sœr. Snorra og hinna skáldanna, Vangann strýkur blíður blœr, dýrra Ijóða og drápanna, blóma angan vitum nœr. darraðar og Eddanna. Landið blitt með jimbulflóð, Landið smátt með fjarðarfjöld, fannir, ísa, eldaglóð. fögur norðurljósa tjöld. Kveður lífi áslaróð, Allir muna œskukvöld, eggjar drengi, hvetur fljóð. úti’að leik með sverð ogskjöld. Landið frítt með fjöllin há, ÍMndið hart með Heklubál fannadyngjur tindum á, herðir landans björtu sál. svanatjarnir, silungsá, Aldrei nokkrum temur tál saltar bárur, kalan sjá. tinnusalur, fjallaskál. Lárus Jónsson. 1 Haglél. Hrynja nú höglin á jörðu, — GELMIR — hrökkva af loftsins skör. Ábyrgðarmaður: Gísli Jónsson. Utgefendur. Lárus Jónsson, Það er víst tunglið að taka Bolli Gústafsson, tóbak í neðri vör. Olafur Sigurðsson, JóSep Þorgeirsson. II. R. Gíslason. ' V ' • ’ ' '' • 12 GELMIR

x

Gelmir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gelmir
https://timarit.is/publication/454

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.