Framtíðin - 01.04.1908, Page 2
F R A M T 1 Ð I N.
sanni Tconungur mannanna. Og að
aðal-verk okkar sé að játa liann
sem konung og þjóna lionum sem
konungi. Við eigum að flykkjast
utan um liann, lmeigja honum og
fagna honum, eins og fólkið gerir.
En með óvild horfa þeir á hann, og
þeir hugsa ilt um hann. Það er
ekki bjart, heldur dimt yfir þeim
mönnum. Þeir eiga að sýna menn-
ina, sem ekki vildu kannast við
Jesúm sem konung, heldur íhróp-
liafa á þá, sem liorfa á myndina;
enda hefur lionum tekist að hafa
þau áhrif á alla, sem liorfa fyrir al-
vöru á hana. En hann vill líka
koma okkur til þess að skilja ]>að,
að hann sé konungur — hinn eini
sem þarna er sýnt. Sjá, liann bend-
ir. Hann hefur valdið. Við eigum
að lilýða.
Annarskonar menn eru líka sýnd-
ir á myndinni — menn, sem horfa á
hann að vísu og hugsa um hann.
XNNRliIÐ JESÚ f JERÚSALEM.