Framtíðin - 01.04.1908, Page 15
FRAMTIÐIN.
31.
lega. „Þaö er dálítiö enkennilegt, eins og
stendur. Finst þér þaö ekki alveg fyrir-
taks-efni í kímnis-leik? Þaö minnir mig
á uxa, sem jeg sá hérna urn daginn; hann
var meö okið sitt á sér; en makinn hans
haföi einhvern veginn losast við hann.
Veslingurinn var þarna svo einmanalegur,
og dró hinn endann á okinu, sem hrökklað-
ist til og slóst alstaöar við.“
„Þakka (þér fyrir, að þú kallar mig
uxa!“
„Aí, þarna kcmur það aftur! Svona
kemst þú á stökki að ályktunum þínum.
Jeg sagöi ekki, aö—að makinn, sem losast
hafði, vœri uxi. Jeg held hann hafi ekki
vcriö þaö. Skoöun min er það, að hann
kunni að liafa verið engill. Og í rauninni
er jeg viss um, aö svo hafi verið; því
hérna um daginn sá jeg einmitt þesskonar
samtenging. Uxinn var bara skynlaust
skepnu-tetur—„frá jörðu, af moldu.“ En
cngillinn var — nú, hún var engill. Það
er alt og sumt. Og það nægir. Jeg veit
ógcrla hvernig þati hafa komist undir sama
ok. En þarna voru þau. Það hlýtur aö
liafa veriö amna stritið fyrir veslings-
engilinn. Og ómögulegt er annað, en aö
hún Iiafi særst talsvert undan því, þótt ux-
inn fyndi ekki neitt til. Hann þranmiaöi
áfram vana-gang sinn, sljór og hugsunar-
laus. Þó iöaöi hver taug í skrokk hans af
ánægju út af því að vita af englinum við
hinn enda oksins, og af löngun til þess að
létta af öllum mætti undir byrðina mcð
englinum, en liklegast er þó, að hann af
klaufaskap sínum hafi gert hana að eins
þyngri.“
('MeiraJ.
FYRIR STÚLKUR.
Stúlkur geta verið kennarar drengja í
ýntsu. Ekki má sanit skilja þaö svo, að
hær eigi aö láta drengina vita af því, að
þær vilji vera kennarar þeirra. Nei, þaö
má ekki ! Drengir myndu óðar snúast illa
viö. Og þ á væri ekki til neins fyrir þær,
aö ætla sér að kenna þeirn. Þær veröa að
kenna þeim án þess þeir viti af því. T. d.
l>á geta þær kent drengjttnum að vera
gentlemenn, ekki mcð því að halda ræður
fyrir þeim uni það, ltvað það sé, og hvað
það sé fallegt; heldur nteð að láta þá finna
til þess, að þeim þyki engir drengir falleg-
ir, sent ekki sé gentlemenn. Þær vilji ekki
sjá þá — hafi óbeit á þeirn.
Það fellur di'ftngjunum illa.
En þvi rniður gá ekki allar stúlkur að
þessu. Margar hlæja að drengjunt, þegar
þeir eru rud.hilegir annað hvort í orðum
eða látltragði. Og það gerir þá vitanlega
verri; í stað þess að þær eiga aö láta þá
finna til þess, að þær liafa sköntm á þvi.
iFni -fl ■ —a-fc-t-i
! HiTT OG ÞHTTA. t
- -Jl
Findu til ficss. — „Já, jeg get gefiö fintnt
dollara án þess að finna til þess“—sagði
maður einn, sem beðinn var að gefa til
líknarstarfs. Betra fyrir þig aö gefa tiu
dollara og finna til hcss — Kristur fann til
þess, sem liann geröi fyrir þig,“—var svar-
iö, sem hann fékk.
Bcckur, sem scljast bcst. — Stór-bóksali
einn i New York segir, aö þaö sé ekki nýju
bækurnar, sem seljist best. Hann segir, að
þaö megi teljast ágætt, ef 25,000 eintök af
sömtt skáldsögunni seljist á ári. Af fáein-
um selst þó mcira. liann telur aö i öllum
heiminum seljist á ári af Shakespeare unt
2 millíónir eintaka. Uncle Tom’s Cabin er
enn þá i tölu bóka þeirra, sem hest seljast.
Það er líka sagan „Ben Húr“, sent nú er
byrjuð að koma út í íslenskri þýðingu i
„Sam.“, þó ekki seljist hún eins vel og
„Tom's Cabin.“ Hann telur, að af henni
hafi selst rúm millíón. „En livað er sala
þessara bóka í samanburði viö sölu biblt-
unnar?“—segir hann. Og telur hann, að
á hverjttm degi seljist af lietvti aö jöfnuði
um 40,000 eintök. — Það er ekki að sjá,
aö hún sé oröin úrelt.
Vínsölii-krár í Bandaríkjunum lofa bót
og ltetran. En all-búið er að sú betrunar-
löngun sé sprottin af þrælsótta; því þær
eru farnar að verða hræddar unt sig, vegna