Framtíðin - 01.11.1908, Qupperneq 5

Framtíðin - 01.11.1908, Qupperneq 5
FRAMTÍÐIN. liefur elskaö þau mest og stendur l>eim ])ví næst. Engin furöa 'þó okkur þyki vænt um hann. Nýju ijóöin, ‘sem út 'eru komin eftir hann, eru LjóS úr Jobsbók. Þau eru gefin út af hn Halldóri S. Bardal, W.peg, Kosta 50 cent í handi—115 blaösíöur. Nafn séra Valdimars mælir sjálft meö Ijóöunum. Án nokkurs annars meömælis kaupa þau allir og lesa, sem unna íslensk- um skáldskap. En auk þess er ekki ólik- legt aö margt kristiö fólk hjá okkur kaupi kveriö vegna efnisins. Þaö iðrast ekk'i eftir því. Því bæði lærir það af ljóðun- um að treysta betur guði og gefa sig glað- ara forsjón lians á vald, og fær lika að lik- indum meiri löngun til (þess að lesa Jobs- l ók sjálfa og lærir að lesa hana af Jobs- IjóSum séra Valdimars. Sá hcfur grætt fyrir lífið, sem játar með Tob: “Þráttað við þig hef jeg, drottinn I en þó eigi skilið. — ‘bráttað um >hað. er jeg eigi gat þekt eða vitað; margsinnis vitt þ.ína vegu og vísdóm þinn lastað, margsinnis kveinkað og kvartað: ieg kannast við Þetta.” Og sá. sem í mótlætinu liefur þannig lært að þekkja sjálfan sig hetur og synd sína, truð hetur o"- réttlæti hans og visku og náö, o<r p’etur því sagt af hjarta : “Fel jeg þér framtiðar vonir oor framtiðar kviða. Um bað ieg eigi vil deila, hvort ofan á verður. En ef ieg eitthvaö má segja. '''á eins vil ieg biðja: Eækkaðu fölleitum skuggum, en fjölgaöu geislum.” Menn, sem eru menn. h'órf vorra tíma. Á þessum tímum riöur á aö eignast 1110111. 1 ATcnn, sem ekki selja sig. Menn. sem eru sannir inn að instu rót hiartans. Menn með samvisku jafn ókvikula og segiilnálin i kompásnum er. Menn, sem sagt geta sannleikann og samtimis horft einarðlega framan í bæöi djöfulinn og heiminn. Menn lmghrakka. Mertn, er vötn hins eilífa lífs streyma í hæg og djúp og þung. Menn, sem vandlátir eru um heiöur guðs, en láta sér standa á sania um lof ntanna. Menn, sem bregðast ekki né rnissa kjark af Því að réttlretið her ekki óðar hærra hlut á iörðinni. Menn, sem þekkja sætið sitt og skipa það. Menn. sem ekki eru afskiftnir af mál- utu annara, en sjá um verkiö sitt. Menn. sem vita á hvern þeir trúa og standa föstum fótum á hellubjarginu eilífa. Menn. sem sterkir eru fyrir kraft guðs o" fvltir speki Ibeirri. sem að ofan er. og elska meö kærleika Krists. í emu orði: mcnn guSs. Þetta er tekið úr blaði, sem presturinn Gustav Jensen í Kristjaníu er ritstjóri að, en er tekið upp úr öðru blaði af honurn. Það hefur orðið áminning og hvöt rit- stjóra litla blaðsins ])essa,, og langar hann til 'þess að hinir ungu lesendur blaðsins hefðu hiö sama gagn af því. Þaö er dýrðlegt að fá aö vera slíkir menn guðs. Æfinlega er þörf á þeim. Aldrei 'bó frekar en nú. En í æsku á að leggja grundvöllinn. Þá þarf unglingur- inn aö Tæra að skilja sjálfan sig. Og hann þarf þá að sjá markmið sitt. tilgang guðs með hann — að hann á að vera maSnr sruSs. Og þá ríður honum á að þroskast svo. að hann veröi maður guðs, og biöja guð að gefa sér náð til 'þess. Góðar fréttir. Samkvæmt tillögu síðasta þings hinna sameinuöu bandalaga er stjórnarnefnd þeirra í undirbúningi með að koma á fyr- irlestrarferðum hjá handalögunum. Þeim verður gefinn kostur á að fá fyrirlesara heim til sin. Hugmyndin er, að hann ferð- ist um á meðal þeirra, flytji þeim kveðj- ur. kynnist' starfinu, gefi leiöbeiningar, og flytji erindi á opnum fundi. Þetta ætti aö verða ánægjulegt, og líklegt til þess aö tcngja betur saman tmga fólkið og auka áh.uga hjá bandalögunum. En undir undir- tektum bandalaganna er komið. En þær

x

Framtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.