Framtíðin - 01.06.1909, Síða 3

Framtíðin - 01.06.1909, Síða 3
FRAMTIDIN 51 kvikindum. Og liver grein á dauðu trjánum sýndust lifandi lnmdlegg- ir, er sveifluðust fram og aftur, til þess að ná í Litla-dreng og merja hann allan sundur. Litli-drengur var samt ekki liræddur. Enda ætti sjö ára gam- all piltur ekki að vera hræddur við nokkurn hlut. Og á sunnudögum var það kent á “lieimilinu” að guð væri alstaðar, og að ekkert gerði þeim ilt, sem myndi það. Og þeg- ar Litli-drengur liorfði inn í ‘‘eyði- mörkina” og töfra-hroll lagði það- an á móti lionum, þá liugsaði hann um guð, og þá rann öll hræðslan af honum. Hann stakk öðrum fæti inn á milli rimlanna og rak hann í nokk- ur visin laufblöð,. Þau þyrluðust hurt eins og þau hefðu orðið lirædd og skildu eftir nakinn, deigan moldarblett. — “Æi! þetta fór illa!” sagði Litli-drengur. “Jeg held jeg hafi lirætt þau. Skyldu þau hafa verið sofandi og jeg vakið þau?” 1 því hili sá Litli-drengur “tröll- konuna” koma ofan langa stíginn. Eiginlega liafði hann aldrei séð hana. Hann hafði bara liugsað sér, hvernig hún ætti að vera, svo að hann heið með ótta-hlandinni forvitni eftir ]>ví, að hún kæmi nær. Hún var há vexti, og bein- vaxin, og hvorki lotin né hrukkótt eins og' tröllkonur eiga að sér að vera. Hún var ldædd síðum svört- Um kjól, og gráhærð var hún og fölleit. Litli-drengur fór að efast um að hann liefði haft rétt fyrir sér; en þegar hún hvesti á hann fiugu, eins og glóandi kol, þá gekk hann úr öllum skugga um það. “Jæja, drengur! livað vilt þú?i” spurði liún kaldranalega. Litli-drengur hrökk ögn við og tók liendurnar af grindinni, en sagði um leið: “Það er nú ekki mikið.” Og hann reyndi að brosa. Hún gretti sig' í framan og reiði- Imiklar komu í andlitið; en þá rankaði Litli-drengur við sér — að þetta var skessa, sem þurfti að eins að lvfta hendinni til þess að hreyta honum kannske í frosk eða mús. Það kom titringur í andlitið á Litla-dreng, og brosið var horfið. I lugsunin að forða sér var efst í huga hans, svo að hann sneri á flótta og hljóp hvað af tók, uns “eyðimörkin” var orðin að svört- um díl yst við endann á löngu, hvítu brautinni. Þá settist Litli-drengur á stein og kastaði mæðinni. Hádegis-sól- in lielti geislum sínum eins og gull- flóði í gegnum grænu greinarn- ar fyrir ofan höfuðið á honum, og myndaði flögrandi gull-flekki á grasinu við fætur hans. Litli-dreng- ur starði þegjandi á sól-gullið. Hann fór að hugsa um, ef honum væri unt að ná því upp í húfuna sína og fara með það inn í “eyði- mörkina”. Það mvndi þá ryðja sér Ijós-braut inn í lijarta tröllkon- unnar og leysa hana úr álögunum. Bara ef nú tröllkonan liefði hjarta — hann var ekki viss um það—; en svo gerði það ekkert til, þó hann reyndi. Alt í einu var þetta orðið að stórri lmg’sun í sálu hans. — Hann var vanur að fá allskonar liugs- anir. Og þegar hann sagði Sús- önnu fóstru frá hugsunum sínum. þá var oftast .viðkvæðið: “Fyr má nú vera heimska!” Svo að Litli-

x

Framtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.