Framtíðin - 01.06.1909, Qupperneq 15

Framtíðin - 01.06.1909, Qupperneq 15
FRAMTIÐIN 63 málara, en efuöust um, að þessi ma'öur gæti verið hann. Dore tók þá pappírsblað upp úr vasa sínum og dróg samstundis upp mynd af flokk bænda, sem voru aö vinna þar rétt hjá, og hann geröi þaö meö slikri list, aö þjónarnir sögðu óöar: “Það er ágætt. Þér eruö Dore.” Heimurinn hirðir lítt um játning manns- ins. Viö segjumst vera kristnir. Heirn- urinn segir: “Sanniö þaö!” Og ef viö erum í sannleika kristnir, þá eigum við aö geta gert verk Krists, og lifaö lífi Krists og auglýst anda Krists. Úr Söndagsblad. Einn leyndardcmur þess að varast freistingar. “Jeg læröi einu sinni nokkuö af liundi,” segir trúaður maður einn. “Faöir minn lagöi stundum kjötstykki eöa brauðbita á gólfiö hjá hundinum, og sagði: “Nei!” Og hundurinn vissi aö hann mátti ekki snerta þaö. En hann leit aldrei á matinn. Þaö var eins og hann vissi, að freistingin yröi sér of sterk, ef hann liti á hann. En í staö þess leit hann ekki augunum af föður mínum. Einu sinni borðaði maðttr miödagsverö hjá okkur, og þegar hann sá háttalag hundsins, sagöi hann: “Viö getum allir lært af þessu. Við getum Iært það, að horfa aldrei á freistinguna, heldur að horfa ávalt upp í ásjónu meistarans.” Þegar hugsunin um að syndga á ein- hvern hátt kemur upp hjá þér, þá getur ])ú veriö viss um, að hún er frá djöflinum, jafnvel þótt að eins sé um lítilræði aö ræöa. Þess vegna skaltu ekki líta á það, sem freistar þín, heldur líta á Jesúm, og biðja hann að halda þér föstum, og hjálpa þér til þess að vinna rneira en sigur á freistingunum fyrir hann, sent elskar þig. Úr Mcniglicdsblad íor Kristiania. Hitt og þetta. “Guöfræöin mín nú,” sagði Spurgeon deyjandi við vin sinn einn, “felst í fjórum litlum orðum: ‘Jesús dó fyrir mig’. Ekki segi jeg, að þetta rnyndi vera alt, sem jeg reyndi að prédika, ef jeg risi upp aftur, en það nægir manni í dauðanum. Úpp á þaö er liægt aö deyja.” “Þaö, sem hverjum manni ríöur mest á aö leita að og finna, er tilgangur guös með hann.” “Gull er gott til þess, sem það er ætlað, en betra en gull er aö lifa sem hugrakkur og þjóðrækinn maöur.”— Lincoln. I Þú hleypur ekki frá skugganum þínum: en ef þú snýr þér aö sólinni er skugginn þinn fyir aftan þig, og ef þú stendur und- ir sólinni, er skugginn þinn fyrir neðatt ]tig. Það sent okkur ríður á, er að lifa lífið okkar undir hádegis-sól lífsins, drotni vorum Jesú Kristi, með skuggann okkar, eigingirnina, undir fótunum.” — Rev. F. B. Meyer. Littu upp. Þegar drengur klifrar upp reiða á skipi í fyrsta sinni, er honum hætt viö aö líta niöur fyrir sig, og þá sundlar hann. Hon- um er því hætta búin, ef hann ekki hættir því. Sjómenn horfa æfinlega upp, þegar þeir klifra efst upp í reiöa á skipi. — 1 lífinu er eins nauðsynlegt fyrir okkur ávalt að líta upp — upp til guös t trú á frelsar- ann. Þá hröpum við aldrei, hvað hátt sent viö förutn. En ef viö horfum niður, þá sundlar okkur og viö missum vald á sjálf- um okkttr, — jörðin, og þaö, sem á henni er, dregur okkttr aö sér nteð re sterkari og sterkari áhrifum, svo við tnissum fótanna, bröpum og förumst.

x

Framtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.