Framtíðin - 01.06.1909, Page 16

Framtíðin - 01.06.1909, Page 16
64 F li A M T 1 Ð I X K 4 A 1 GAMAN. Fanst honum koma það ekkert við. — Tver menn sátu nálægt hvor ö'örum í reykingarvagni. Annar spurði af forvitni hinn, sem var aldraöur maöur og efnaður aö sjá: “Hvaö margir vinna á skrifstof- unni hjá þér?” “Ó,” sagöi gamli maöurinn og stóö á fætur og fleygði vindiinum sínum. “Jeg held svona á aö giska tveir þriöju þeirra.” Um skoskan bakara einn, sem oröinn var flug-ríkur, er sú saga, aö maður hafi átt aö spyrja hann, hvernig hann hafi farið að því, aö safna svona miklu fé. Þá svaraöi Skotinn: “Jeg reyndi þaö aldrei, maöur minn! Jeg reyndi aö eins aö búa til besta brauðið í ríkinu, og svo söfnuö- ust peningarnir saman sjálfkrafa.” Erfiður viðtireignar. — Svertingjakona var aö kvarta yfir því, viö húsmóður sína, aö sér væri svo erfitt aö lynda við mann- inn sinn. Húsmóðirin segir þá viö hana: “Dína, kannske þú sért líka þrætugjörn? Faröu vel aö manninum þínum. Bókin góöa segir: Safna þú glóöum elds yfir höfuö honum.” Dína svarar: “Jeg veit ekki um elds- glóöir, húsmóöir mín; en jeg kastaði einu sinni á hann heitu vatni, og þaö geröi hann bara verri. Jeg held aö ekkert geti orðið honum til góös.” Areiðanlega rúnir. — Það er saga af skoskum presti einum. Hann hitti einu sinni tvö sóknarbörn sín inni hjá lög- manni, sem haföi orö á sér fyrir aö vera mesti bragðarefur. Og haföi prestur ekki mikiö álit á ráövendni hans. Þegar prest- ur kemur inn, segir lögmaður viö hann, sumpart í gamni, en sumpart til þess aö obbast upp á prest: “Þessir menn heyra til söfnuöi yðar, þykist jeg vita. Hvaö haldið þér nú um þá? Eru þeir hvítir sauðir eöa svartir?” — Prestur svarar þurlega: “Jeg veit nú ekkert um það, hvort heldur þeir eru hvítir sauöir eöa svartir. En hitt veit jeg. Og það er þaö, aö veröi þeir lengi hérna inni hjá yöur, þá verða þeir áreiðanlega riinir.” Bandalagsþing. Þing hinna sameinuöu bandalaga verö- ur, ef guö lofar, sett í kirkju Fyrsta lút- erska safnaðar í Winnipeg kl. 2 e. h. þriðjudag 29. Júní. Deginum veröur var- iö til venjulegra þingstarfa, en um kvöldið verður haldið stórkostlegt “Euther League Rally”, eöa samkoma meö þeim tilgangi aö uppörva unga fólkið til meiri fram- kvæmda í bandalagsstarfinu framvegis en fyrirfarandi. Það er hér með alvarlega skorað á alla bandalagsmeölimi, safnaöa- fólk og aöra kristindómsvini í Winnipeg og Selkirk, að uppbyggja samkomu þessa meö nærveru sinni. Prógram verður aug- lýst í Lögbergi. Bandalögin öll, sem allsherjarstofnun- inni tilheyra, eru beöin aö senda eins rnarga erindsreka og grundvallarlögin leyfa og útbúa þá með skilríki fyrir lög- formlegri kosningu. Og þau bandalög eöa unglingafélög, sem á þessu þingi æskja aö gerast meölimir hinna samein- uöu bandalaga, eru beðin aö senda beiðnir sínar nú þegar til forseta þeirra og e‘nn:g aö kjósa menn til að sitja á þingi. Þetta tilkynnist hér meö bandalagsmeö- limum víösvegar. Carl J. Olson, forseti hinna sam. bandal. Churchbridge, Sask., 24. Maí 1909. ÚTGEFEVDUR BLAÐSIN’S eru Hi5 ev. lút. kirkiu f«51ac fsl. í Vesturh. oc hin sameinuðu bandalöc. RITSTJÓRI: Séra N. Steincr. Thorlaksson. Selkirk. Man.. Can. PRENTSMIÐJA LÖGBERGS F.ntered in the Pnsi Office at Winnipec. Man.. as second class matter.

x

Framtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.