Framtíðin - 01.12.1909, Side 16

Framtíðin - 01.12.1909, Side 16
14 2. P E .A M jg héldu áfram aÖ rœna. Eftir litla stund hleypur Eggert lit túnið með brekán á öxlinni, þá íemur Mangi með rekkjuvoð undir lendinni, og loks kom Matti með iodda í fanginu. Aftur vaða útilegumennirnir inn í bæinn og ræna. Eftir litla stund strunsar Eggert út túnið með eld í öskutroginu. Þá kemur Mangi með ask í annari tiendi, en kaffiketil í liinni, og loks kemur Matti með spóninn sinn í annari hendi, en botla í hinni. Eun vaða útilegurnennirnir inn í bæinn og ræna. . l>að leið ekki á löngu, áður en þeir Mangi og Eggert komu með skyrtunnu út á hlaðið. Þeir rog- ast með hana á milli sín út alt tún, og var það allþung byrði; til allr- ar hamingju var ekki nema ofur lítið skyr í lögginni á tunnunni, annars hefðu þeir ekki valdið lienni. Nú kémur Matti all-börgin-í mannlegur út á htaðið méð Jóns- bók í fanginu, og laltar með haná 't túnið. Hann raátti ekki hugsa t tv'ss. liarn Matti, að lifa í bóka- :;;«-i útlegumannabæli. Seinast fóru jieir bræður heim að bænum tit að sækja sér vopn. Mangi sótti prikið sittt, Eggert tók rekuna, sem reis upp við bæjar- vegginn, en Matti fann þvöru inni í eldhúsinu, og var liann vel ánægð ur með bað vopn. Útitegumennirnir bjuggu nú um sig eftir föngum í hellinum. T)ag- urinn leið furðu fljótt. Vóru þúr ýmist úti að leika sér, eða þeir sátu inrii í hetti sínTim, 'og skemtu sér við það að þylja rímur, þulur óg kvæði. sem þéir knnnn. Svo tókn þeir Jónsbók og fóru að stnfa í T f Ð I N. lienni, þegar sól yar farin að lækka á tofti. En mest gaman þótti útilegu- mönnunum að borða í liellinum sín um. Þeir átu harðfisk og. flat- brauð og smjör við með góðri lyst. Svo söfnuðust þeir utan um skyr- tunnuna, seildust til skiftis ofan í liana, og hámuðu í sig skyrið. Þeir tétu dálítið af skyri í léreftspoka, og liengdu svo pokann upp á nagla. Þeir vonuðu sem sé, að það mundi verða dágóður ostur, svona með tímanura! Síðan settu þeir kaffi- ketilinn inn á eldinn í öskutroginu, og hituðu sér kaffi. Þeir skenktu kaffinu í þenna eina bolla, sem þeir höfðu við hendina, og drukku svo úr honum til skiftis. Dæmalaust þótti þeim nú gaman að vera orðn- ir útilegumenn. Það var eittlivað svo frjálst og sögulegt og skemti legt. Það mátti nú svo sem búast við því, að menn mundu safna liði, og ráðast á hellismenn, en þeir voru hvergi smeykir. Þeir ætluðu að skipa sér í hellisdyrnar, og verj- ast drengilega. Þeir ætluðu að á.a eitt yfir alla ganga. “Þá skal jeg vera Egill Skalla- grímsson,” sagði Eggert, um leið og hann tók rekuna og hljóp út í hellisdvrnar. “Og jeg Cfunnar á Hlíðárenda,” sagði Mangi, um leið og hann sveiflaði prikinu sírtu í kritig urn sig. “ Og jeg ætla að vera liann Grett- ir,” sagði Matti, um lcið og liann þreif þvöruna báðum liöndum, og lamdi henni af alefli ofan í gólfið. Útilegumennirnir voru nú orðnir all-Vígamannlégir. Það héfði ekki verið heiglum hent að ráðast á

x

Framtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.