Framtíðin - 01.12.1909, Side 29

Framtíðin - 01.12.1909, Side 29
F R A M T í Ð T N. 155 Áminning. JÞcgar tveir menn, sinn úr hvorum stjórnmálaflokki, eru aS tala saman, og hvor heldur fram yfirburSum síns flokks frani yfir hinn flokkinn, þá minnir þaö á eftirfylgjandi samtal. Þaö voru tveir meiin, sem unnú hjá manni einum, og áttu að fá borgun eftir því, hvaö miklu þeir afköstuðu. Annar þeirra var íri, hinn Englendingur. Þegar þeir voru búnir aö vinna um stund, kom- ust þeir aö raun um, a'ð þa'ö væri ekki til vinnandi; því þeir heföu ekkert upp úr þvi. Um þetta fóru þeir svo áö skrafa sín á milli, og þá heyröist þetta samtal til þeirra: Georg sagöi viö Pat: “Nú, Patl jeg hekl vi'S græddum meira, ef viö heföum spotta.” “Nú — og til hvers?” “Til þess að teyma þig milli fólks og hafa þig til sýnis sem apa,” sagöi Georg. “Já, einmitt þaö!” sagöi Pat. “En þá þyrftir þú einn mann enn, Georg.” “Til hvers, Pat?” “Nú, til þess að láta fólkið vita, maöur, viö livern endann apinn væri bundinri.” Young People. Því ? Því ættum viö aö vera aö gefa peninga til þess að frelsa heiöingja- í öörum lönd- um, Jtegar heiönigjar eru heima hjá okktir, sem þarf að frelsa? — Til eru spurnihgar jafn-sannfærandi og spurningin þessi, t. d.: Því ætti jeg aö gefa peninga til þess aö frelsa fólk í öðrum ríkjum, þegar fólk í ríkinu, þar sem jeg er, þarf þess með? — Því ætti jeg aö gefa peninga fólki til hjálpar í öörum pörtum ríkisins, þegar þurfamenn eru í bænurn, þar sem jeg bý? — Því ætti jeg aö gefa til fátækra í bæn- um, þegar söfnuðurinn minn þarf peninga viö? — Því ætti jeg aö vera aö gefa söfn- uöinurn, þegar konan og börnin mín þurfa margs? — Því ætti jeg aö vera aö gefa kónunni minni og börnunum, þegar mig sjálfan vanhagar um svo margt? — Því? Af því jeg cr kristinn maður en engitin heiöingi. Þý-tt úr Thc Foreign Missionary. Hluttekning. ('Aösent.J Viö þjóöveg einn á Spáni stóö ungur maöur og bað sér ölmusu af fólki, sem fór um veginn. Hann var tötralega til fara, magurleitur, og aumingjalegur aö sjá. Hanri kvaðst ekki hafa bragðað mat í tvo daga. Og eftir útliti hans aö dæma, virtist hann segja satt. Fólk gekk fram hjá hon- um. Ætlaöi þá enginn að gefa honum? Atti hann aö deyja úr httngri rétt við þjóö- veginn?— Bíðttm viö! I>arna koma þrjár stúlkur, á að giska ufn tvitugt, rjóöar, sæl- legar og kátar. Þær nerna staöar hjá bein- ingamanninum. Kenna sýnilega í brjósti tim hann. Sú, setn fyrst varð til þess aö géfa, gaf honum einn real þspánskr pen- ingur. Silfur real um ioc., copar real um 5 centj.— “Þakka yöur fyrir,” sagöi hann. Hin önnur gaf honum minni pening. — “Drottinn launi yður,” varð honum aö orði. Þriðja stúlkan var fegurst, en fá- tækust. Hún átti engan pening, en lang- aði til þess að gefa honum eitthvað, svo aö hún gekk aö honttni og gaf honum koss. Svangi beiningamaðurinn sagöi ekki orð; en attðséö var á honum, aö vænst þótti honuni um kossinn. Þaö var hluttekning- in í kjörum hans, sem honunt var mest virði. En kossinn sýndi mesta híuttekn- inguna. Eesari góötir! V^iö eigurn öll einn vin, sem finnur til með okkur í öllurn okkar kjörum. Eru n við ekki sæl, ef viö vitum það ? Reynum nú aö meta sem mest hlut- tekningu hans. Og látum þaö sjást, aö við gerum þaö, meö þvi að sýna bágstödd- ttm hluttekning í kjörum þeirra. rt. J. Oft má litlu muna. Þau eru mörg, skipin, sem fara í sjóinn, og enginn til frásagna nm á eftir, hvernig að hefttr boriö.

x

Framtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.