Fríkirkjan - 01.12.1899, Blaðsíða 1

Fríkirkjan - 01.12.1899, Blaðsíða 1
W7 )T(TK ff' ^ ±Á* «ift» >ÍA «Jtt <in(** ii MÁNAÐARltlT TIL STUÐNINGS FRJÁLSRI KIRKJU OG FRJÁLSLYNDUM KRISTINDÓMI „þér munuð þekkja sannleikann, og sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa,11— K r i s t u r. 1899. DESEMBEB. 12. BLAÐ. ]ólanóííii\. atib er í hverju kristnu landi, heilög, dýrðleg, inndæl jólanótt. Hátíð er í hjörtum óteljandi; himinljósin skína milt og rótt. Heimi hirtist himinsendur gestur, hjálp og náð er aumum lýðum hjó; mannsins sonur einn er allra mestur, yfir öllu guð — og maður þó. Hann er sýndi lýðum lífsins götu — leið til himins gegnum synd og þraut — hér á jörð var lagður lágt í jötu, læging slíka guðs son kanna hlaut. En frá hæðum æðri verur svífa, og í nætur liljóma djúpri kyrð heilög ljóð, sem andann enn þá hrífa; yndislega syngur ljóssins hirð. Syngur hún um drottins dýrð á liæðúm, drottins frið og náð við manna hjörð. Endurhljóm af euglahersins kvæðum ávalt geymir lcristni guðs á jörð, unz á himnum herraun sjálfan lítur, hörpur gullnar knýr að engla sið. Lofgjörð þá um eilífð aldrei þrýtur alvalds guðs um dýrð og náð og frið.

x

Fríkirkjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.