Fríkirkjan - 01.12.1899, Blaðsíða 11
186
fyrir prestsþjónustu og reisa kirkju handa sér; en hitt má í
sannleika kallast næsta undarlegt að málsmetandi menn bæjar-
ins skulu finna sér skylt að rísa gegn fríkirkjuhreyfingunni ekki
einungis á þann hátt að reyna að hindra útbreiðslú hennar,
heldur og, það sem verra er, reyna að fá bæjarfélaga sína,
sem komnir eru í lögbundinn fríkirkjusöfnuð, tii að ganga frá
orðum sínum og undirskriptum, standa sem svikarar gegn
fríkirkjusöfnuðinum og sjálfir minni menn.
En þjóðkirkjuandinn, þegar hann er vaknaður, hann spyr
ekki um slika smámuni eins og að halda orð sín.
Helzta. meðai, sem beitt er til að reyna að hepta frikirkju-
hreifinguna, er eðiilega kost.naðargrýlan. Það er reynt að
telja mönnum trú um, að safnaðarframkvæmdin og kirkju-
byggingin hafi óbærilegan kostnað í för með sér.
Sæmra væri nú hinum mörgu auðkýfingum hér í bænum
að rétta fríkirkjusöfnuðinum hjálparhönd, og sæmra hverjum
góðum dreng að hvetja. þá, sem í söfnuðinum ei'u til trúar og
drengilegrar festu. Sú trú þarf að komast inn hjá allri al-
þýðu manna, að vór sjálfir með öllu því, sem vér köllum eign
vora, hvort sem það er smátt eða stórt, erum drottins eigll
i íyllsta skilningi, og að hann er máttugur til að efla atvinnu
vora og blessa vort daglega brauð, að minnsta kosti ekki
síður fyrir það, þó vór viljum eitthvað á oss leggja fyrir
hans málefni. Pessa trú er þjóðkirkjuandinn búinn að reka
úr landi að miklu leyti, með öllum sínum lögtæku skyldu-
kvöðum i guðs jíkis þaríir.
Eins og opt viJl verða, þegar undirróður er hafinn gegn
góðu málefni, hefur ódrengilegum vopnurn einnig verið beitt,
svo sem pej'sónuiegum óhróði'i um hirm kjörna prest frí-
kirkjusafnaðaiins. „Tilgangurinn helgar moðálið11 segir þjóð-
kii'kjuandinn.
l^i'isiur ironnni fvrir '^íiutusi
er myndin, sern Frikirkjan flytur að þessu sinni. Konunguj'
sannleikans stendui' frammi fyrir ej'ihdisreka hins veraldlega
valds (ííkisins), kærður af handhöfum hins andiega vaids fkirkj-
unni) og umkringdur af skiiinum. sem þeir liafa æst gegn
honum. Þessi heimsfræga mynd er hin bezta prédikun, sem
unnt er að hugsa sér gegn ríkiskii'kjuprinsípinu.