Fríkirkjan - 01.12.1899, Síða 12
187
„'Verði ljós!“ og riíningin.
Það hefur án efa vakið furðu all víða margt af þvi, sem
„V. lj.“ hefur sagt um heilaga ritningu í hinum síðasta ár-
gangi sínum, svo sem að biblían hafi aldrei verið kennslubók
í trúfræði, að i henni sóu ,.þversagnir og missögli“ o. s. frv.
Eitt er vist um þessa slcoðun á ritningunni, sem vér auð-
vitað efumst ekki um að herra dócent Jón Helgason álíti
„hárrétta", úr því hann finnur svo sterka hvöt hjá sór til að
halda henni fram, — og það er það, að henni hefur ekki
áður verið haldið jafnafdráttarlaust fram fyr á voru landi frá
kirkjunnar hálfu.
Það er ekki ætlun vor, að þessu sinni að minnsta kosti, að
fara í ritdeilu við dócentinn um þetta efni. En af þvi að hann
gefurískyn, að skoðun sú, sem hann nú heldur framá ritningunni,
sé viðurkennd um allan hinn menntaða heim og að hin gagnstæða
skoðun um óskeikulleik hennar sé fyrir æfalöngu liðin undir lok
meðal menntaðra guðfræðinga, þá getum vér ekki stillt ossum að
setja hér tvo greinarstúfa úr blaðinu „Tbe Workman" árið 1893
meðan það var undir ritstjórn hins mikla ágætismanns Dr.
Passerants, sem opt heflr verið minnst i „Sameiningunni“.
I.
Hin hserri kritik.
Hin hœrri biflíukrítik (gagnrýni), sem lætur drembilega og hefur
tekið sér þetta borgiumannlega nafu, reynist að vera ekki annað enn
borginmannlegt húmbúgg. Hún er blátf áfram ný útgáfa af þýzkri
skynsemistrú, endurbætt og sett í útgengilegra snið. Hún er full af
neitunum, en varpar eugu nýju ljósi yfir hin eilífu sannindi orðsins
né hinar miklu ráðgátur mannlegs lífs. Eptir að hafa sýnt efunarsýki
klerka og kennimanna, er allir liugðu lieilbrigða í trúnni, mun bæði
nafn þetta og það sem það táknar, líða undir lok og falla í gleymsku.
Þetta eru hin síðustu örlög alls þess, er víkur frá guði og hans heilaga
orði. Atumeinið og ormurinn við rætur alls slíks er vantrúin, og það
visnar á vegum sínum eptir því algilda lögmáli, að allt deyr og rotn-
ar, sem lífið er farið úr.
Hinn nafnfrægi guðfræðingur Luthardt, sen nálægt 40 ár var guð-
fræðiskennari viö iiáskólanu í Leipzig, fer þessum orðum urn heilabrot
hinnar svonefndu „hærri bittíuraunsóknai-1 á lians dögum:
Yér höfum haft of mörg dæmi í þessari groin, vér höfum séð of
margar kenningar komu og hverfa. Yér kinir eldri munum eptir