Fríkirkjan - 01.12.1899, Side 13
188
kenningum Bavirs, og sumir af oss tókum þátt í að mótinæla þeim.
Hvar er sá skóli nú? I)r. Strailss vakti mikla at.liygli á sínum dögum;
eu allir skynberandi menn eru nú liorfnir frá kennin'gtim bans. Mörg-
um glapti Renan sjón með „Æfisögu Jesú“. Hver getur nú anuað en
brosað að hinni frönslru sliáldsögti?
Hingað til hefir guð af misltun sinni varðveitt lúterslta Itirkju í
Amoriku frá þessari rangnefndu hærri bifliuranusókn. Eigi er það þó
sakir þess að vér séum betri eða ltelgari on aðrir, því liið sama lær-
dómsdramb á sér stað lijá oss eins og öllum öðrum. I’að sem laefir
varðveitt oss frá hinni ríkjandi efunarsýki, sem á þessum tímum gagn-
teltur alla lærða skóla og guðfræðisskóla, er hin sára reynsla umhðna
tímans: Kirkja vor veit, að endir þessarar ásjálegu rannsóknar er
dauðinn. Undir sltugga þeirrar eikur getur ekltert líf þrifizt.
H.
Úr annari grein í sama Maði með fyrirsögninni „að
hryggja ,andann“ setjum vér þetta :
„Vér getum eigi annað enn ætiað, að andi guðs hryggist af að-
finningum nokkurra lærðra manna, sem fara ranglega og jafnvel svilc-
samlega með guðs orð. Þeir bera, að því er oss virðist, litla virðingu
fyrir orðinu, og bika eigi við að setja hinar lieilögu ritningar á sama
bekk sem „kirkjúna og skynsemina". Þeir tala gálausum orðum um
mótsagnir og villur í ritningunni. Einn af þeim kemst þamiig að orði:
„Eg dirfist að segja, að í ritningunni eru villur, sem enginn getur
neitað eða numið lturtu“.
„Vér sem lítum á ritninguna sem guðs orð, sem lnna einu reglu
trúar og lífernis, sem hina fullkomnu opinberun guðs, — vér getum
eigi annað liugsað oss enn að slík orð hryggi anda guðs, og álítum
þau hverjum þeim manni ósæmandi, sem vill eiga heima í kirkju Jesú
Krists“.
Af þessum greiuum er það auðsætt, að ekki liafa aliir
menntaðir guðfræðingar nútímans sömu skoðun á ritmngunni
sem „Verði ljós“.
„Fríkirkjan'
II kcmur út einu sinni á mánuði; verður með
myndum. Kostar hér á landi 1 kr. 50 au. —
erlendis 2 kr. — árgangurinn. Borgist fyrir lok júní-mánaðár. Fæst
í Reykjavík í Sigf. bókaverzl. Eymundssonar; úti um land hjá bókasölum.
og (ef fyrirfram cr borgað) lijá póstafgreiðslu- og bréfhirðingamonnum.
Út.gcfandi: Lárus HaHdórsson. Reykjavík.
Aldar-prentsmiðj a.