Fríkirkjan - 01.03.1901, Blaðsíða 5

Fríkirkjan - 01.03.1901, Blaðsíða 5
37 vonda og góða. Þá kom fagnaðarboðskapurinn um lausnarann frá Betlehem og Galilea og Golgata — um hinn krossfesta, sem sæti við föðursins hægri hönd og koma myndi síðar að dæma lifendur og dauða. Þá fékk manniíflð innihald af nýju; nú var til einhvers að lifa og hinir þreyttu menn, sem voru hnignir, og iáu eins og dauð bein, lifnuðu nú og risu á fætur, eíns og spámaður- inn (Erekéel) forðum sá í sýn! Pað barzt heróp yflr allan heiminn. „Hér er Kristur!" „Hér er antikristur!" og þá hóf hin heiðna Róm 10 blóðug- nr ofsóknir gegn játendum hinnar nýju trúar! En þegar oísóknirnar voru um garð gengnar, þá hafði kristindómurinn unnið sigurinn. Mannkynið var nú komið í nýjan heim. Yfir því hvelfdist eilífur himinn, og eilíft helvíti var undir fótum þess. Þá fundu menn, að lífið var al- vara og sannleikur, en ekki tómar sjónhverflngar. Menn tóku til að sttarfa á jörðúnni, til að ávinna sér himininn. Og í sömu svifum hófst hin kristna þjóðmenning. Nýr hljómur, hljómur frá himni, hljómaði yfir jörðina frá þeirri stundu. Starfsemin komst til teqs og virðingar, þrælunum var gefiu lausn, konan var ieyst úr svívirðingu sauriifnaðarins og hafin i sæti eiginkonunnar og móðurinnar við arninn. Barnið, sjúkiingurinn, gamalmennið og gesturinn — allir þeir, sem heiðnin hafði beitt grimmd við, eða, þegar bezt lét, látið eiga sig —- allir þessir memi voru nú taldir jafnir hinum hraustu og styrku, þeir voru meira að segja settir skör hærra, því frá sjónarmiði kristindómsins voru þessir bágstöddu iimir kirkjunn- ar sérstök ímynd drottins sjálfs! Með öðrum orðum — frá kristindóminum kemur miskun- semin, þaðan sprettúr réttlætið, þaðan er bróðernið milli manna! Frá kristindóminum sprettur allt það, sem skynsemis- trúarmennirnir hafa mest.ar mætur á að kalia mannlegt, af því þeir af skammsýni sinni halda að það lieyri mannlegu eðli til. En þetta mannlega, sem þeir kaila mannúðin, er ekki annað, en blóm á tré kristindómsins. Taktu það af og settu það í vatn — þá visnar það fljótt! Högg þú tréð upp, blómið feil- ur með því og mun aldrei framar sjást hér á jörðu! Því ef einhver vill vita, hvað mannlegt er í raun og veru,

x

Fríkirkjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.