Alþýðublað Hafnarfjarðar - 15.05.1978, Blaðsíða 2

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 15.05.1978, Blaðsíða 2
2 Alþýðublað Hafnarfjarðar AUGLÝSING UM FRAMBOÐSLISTA VIÐ BÆJARSTJÓRNARKOSNINGARNAR I HAFNARFIRÐI 28. MAf 1978. A-listi: Alþýöuflokkur: 1. HörðurZóphaníasson, skólastjóri, Tjarnarbraut 13. 2. J ón Bergsson, verkfræðingur, Kelduhvammi 27. 3. Lárus Guðjónsson, vélvirki, Breiðvangi 11. 4. Grétar Þorleifsson, trésmiður, Arnarhrauni 11. 5. Guðríður Elíasdóttir, form. Verkakvennafél. Framtíðin, Miðvangi 33 6. Guðni Kristjánsson, verkamaður, Laufvangi 2 7. Gunnar Friðþjófsson, nemi, Hverfisgötu 55. 8. Eyjólfur Sæmundsson, efnaverkfræðingur, Sléttahrauni 23. 9. Arnbjörg Sveinsdóttir, skrifstofumaður, Gunnarssundi 3. 10 Bragi Guðmundsson, læknir, Álfaskeiði 121. 11. Ingvar Viktorsson, kennari, Kelduhvammi 4. 12. Guðrún Emilsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Melholti 2. 13. Guðfinna Vigfúsdóttir, húsmóðir, Laufvangi 3. 14. Gylfi Ingvarsson, vélvirki, Garðavegi 5. 15. Svend-Aage Malmberg, haffræðingur, Smyrlahrauni 56. 16. Margrét Ágústa Kristjánsdóttir, húsmóðir, Mosabarði 2. 17. Dagbjört Sigurjónsdóttir, verkakona, Kvíholti 1. 18. Guöni Björn Kjærbo, kennari, Miðvangi 41. 19. Yngvi Rafn Baldvinsson, íþróttafulltrúi, Lækjarkinn 14. 20. Hrafnkell Ásgeirsson, hæstaréttarlögmaður, Miðvangi 5. 21. Stefán Gunnlaugsson, deildarstjóri, Arnarhrauni 42. 22. Þórður Þórðarson, fv. framfærslufulltrúi, Háukinn 4. B-listi: Listi Framsóknarflokksins: 1. Markús Á. Einarsson, veðurfræðingur, Þrúðvangi 9. 2. EiríkurSkarphéðinsson, skrifstofustjóri, Móabarði 12 B. 3. Inga Þ. Kjartansdóttir, fegrunarsérfræðingur, Vesturvangi 40 4. Gestur Kristinsson, erindreki, Breiðvangi 24. 5. Jón Pálmason, skrifstofustjóri, Ölduslóð 34. 6. Reynir Guðmundsson, verkamaður, Brúsastöðum. 7. Nanna Helgadóttir, húsfreyja, Hjallabraut 6. 8. Sveinn Elíasson, húsasmiður, Merkurgötu 10. 9. VilhjálmurSveinsson, framkvæmdastjóri, Bröttukinn 15. 10. PéturTh. Pétursson, handavinnukennari, Hverfisgötu 7. 11. Hjalti Einarsson, trésmiður, Suðurgötu 57. 12. Þorlákur Oddsson, sjómaður, Smyrlahrauni 7. 13. Ágúst Karlsson, kennari, Miðvangi 27. 14. Kolbeinn Gunnarsson, yfirfiskmatsmaður, Hjallabraut 25. 15. Sólrún Gunnarsdóttir, húsfreyja, Lækjarkinn 28. 16. Sveinn Ásgeir Sigurðsson, vélstjóri, Mávahrauni 10. 17. Sigurður Hallgrímsson, hafnsögumaður, Háabarði 7. 18. Garðar Steindórsson, deildarstjóri, Álfaskeiði 84. 19. Gunnlaugur Guðmundsson, tollgæslumaður, Álfaskeiði 46. 20. Þórhallur Hálfdánarson, skipstjóri, Vitastíg 2. 21. RagnheiðurSveinbjörnsdóttir, húsfreyja, Hólabraut 10. 22. BorgþórSigfússon, sjómaður, Skúlaskeiði 14. D-listi: Listi Sjálfstæöisflokksins: 1. Árni Grétar Finnsson, hæstaréttarlögmaður, Klettahrauni 8. 2. Guðmundur Guðmundsson, sparisjóðsstjóri, Ölduslóð 40. 3. Einar Þ. Mathiesen, framkvæmdastjóri, Suðurgötu 23. 4. Stefán Jónsson, forstjóri, Hamarsbraut 8. 5. Hildur Haraldsdóttir, skrifstofustjóri, Suóurgötu 72. 6. Jóhann G. Bergþórsson, verkfræðingur, Vesturvangi 5. 7. Páll V. Daníelsson, framkvæmdastjóri, Suðurgötu 61. 8. Ellert Borgar Þorvaldsson, kennari, Sléttahrauni 34. 9. SigþórSigurðsson, kerfisfræðingur, Mávahrauni 18. 10. Sveinn Þ. Guðbjartsson, framkvæmdastjóri, Klettahrauni 5. 11. Trausti Ó. Lárusson, framkvæmdastjóri, Fögrukinn 9. 12. Elín Jósefsdóttir, gjaldkeri, Reykjavíkurvegi 34. 13. Sigurður Kristinsson, málarameistari, Hringbraut 9. 14. Magnús Þórðarson, verkamaður, Hraunhvammi 4. 15. Finnbogi F. Arndal, umboðsmaður, Öldugötu 16. 16. Ármann Eiríksson, söiumaður, Hjallabraut 86. 17. Stefán Jónsson, húsgagnasmiður, Breiðvangi 29. 18. Þorleifur Björnsson, skipstjóri, Ásbúðartröð 7. 19. Erla Jónatansdóttir, húsmóðir, Köldukinn 26. 20. Skarphéðinn Kristjánsson, vörubifreiðarstjóri, Háabarði 8. 21. Ásdís konráðsdóttir, húsmóðir, Suðurgötu 47. 22. OliverSteinn Jóhannesson, bóksali, Arnarhrauni 44. G-listi: Listi Alþýðubandalagsins: 1. Ægir Sigurgeirsson, kennari, Miðvangi 77 2. Rannveig Traustadóttir, þroskaþjálfi, Selvogsgötu 9 3. Þorbjörg Samúelsdóttir, verkamaður, Skúlaskeiði 26. 4. Gunnlaugur R. Jónsson, kennari, Sléttahrauni 20. 5. Helga Birna Gunnarsdóttir, þroskaþjálfi, Köldukinn 29. 6. Guðmundur Ólafsson, verkamaður, Vesturbraut 20. 7. Hrafnhildur Kristbjarnardóttir, húsmóðir, Móabarði 20. 8. Kristján Jónsson, stýrimaöur, Erluhrauni 11. 9. Björn Guðmundsson, trésmiður, Garðavegi 6. 10. Harpa Bragadóttir, húsmóðir, Lækjargötu 11. 11. Bergþór Halldórsson, verkfræöingur, Álfaskeiði 88. 12. Kristín Kristjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Öldugötu 4. 13. Hólmfríður Árnadóttir, sérkennari, Breiðvang 11. 14. Gunnvör Karlsdóttir, læknaritari, Sunnuvegi 4. 15. Gejr Gunnarsson, alþingismaóur, Þúfubarói 2. 16. Guðmunda Halldórsdóttir, húsmóðir, Vitastíg 2. 17. Kristján Bersi Ólafsson, skólameistari, Austurgötu 23. 18. Stefán H. Halldórsson, gjaldkeri, Móabarði 8b. 19. Valgerður Jóhannesdóttir, matráðskona, Kaplakrika. 20. Hjörleifur Gunnarsson, forstjóri, Þúfubarði 11. 21. Gísli Sigurðsson, fyrrv. lögregluvarðstjóri, Fögrukinn 18. 22. Sigrún Sveinsdóttir, verkamaður, Skúlaskeiði 20. H-listi: Listi Félags óháðra borgara: 1. Árni Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður, Ölduslóð 38. 2. Andrea Þórðardóttir, húsmóðir, Langeyrarvegi 11A. 3. Hallgrímur Pétursson, form. verkam.fél. Hlífar, Skúlaskeiði 10. 4. Brynjólfur Þorbjarnarson, vélsmiður, Mánastíg 2. 5. Snorri Jónsson, yfirkennari, Sléttahrauni 27. 6. Elín EggerzStefánsson, hjúkrunarfræöingur, Herjólfsgötu 10. 7. Jón Kr. Gunnarsson, framkv.stj. Skúlaskeiði 12. 8. Droplaug Benediktsdóttir, húsmóðir, Álfaskeiði 89. 9. ÓmarSmári Ármannsson, nemi, Grænukinn 11. 10. Hulda G. Siguröardóttir, kennari, Ölduslóö 22. 11. Ársæll Kr. Ársælsson, kaupmaður, Vesturbraut 12. 12. Guömundur Kr. Aðalsteinsson, prentari, Sléttahrauni 34. 13. Sigurveig Gunnarsdóttir, húsmóðir, Vesturvangi 9. 14. Jóhann Sigurlaugsson, bifvélavirki, Klettagötu 4. 15. Ester Kláusdóttir, húsmóðir, Ásbúðartröð 9. 16. Ríkharður Kristjánsson, stýrimaður, Heiðvangi 74. 17. Lára Guómundsdóttir, húsmóðir, Smyrlahrauni 14. 18. Haukur Magnússon, trésmiður, Tunguvegi 3. 19. Sjöfn Magnúsdóttir, húsmóðir, Lindarhvammi 12. 20. Böövar B. Sigurðsson, bóksali, Lindarhvammi 2. 21. Ólafur Brandsson, umsjónarmaður, Mosabarði 5. 22. MálfríðurStefánsdóttir, húsmóðir, Sléttahrauni 15. í yfirkjörstjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar Hafnarfirði, 28. apríl 1978 Guðjón Steingrímsson Jón Finnsson Ólafur Þ. Kristjánsson, oddviti.

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.