Jólablaðið - 24.12.1929, Side 1
JÓLABLAÐIÐ
ÚTGEFAHDI: H JÁLPE JEDISHERINN.
XVIII. ÁRG.
REYKJAVÍK - DESEMBER.
ÁR 1929.
Húsmæður,
húseigenöur
og allir aðrir, athugið, að nú er vanda-
laust að mála herbergi, húsgögn eða eitt-
hvað smávegis, þótt málari sje eigi við
hendina, því að nú fæst ábyggilega góður
og um leið ódýr, tilbúinn lakk-farfi í öll-
um litum (í smáum og stórum dósum) hjá
undirrituðum. — Allir, sem reynt hafa
þennan farfa, kaupa engan annan. — Ekk-
ert skruoj!.— Farfinn er frá firmanu Sado-
lin & Holmblad i Kaupmannahöfn.
Alls konar málningavörur og
málningaáhöld:
Gólffernis. Gólflakk. Ofnlakk og Emaille-
lakk í öllum litum, til viðgerðar á alls kon-
ar búsáhöldum. — Ýmis konar smá verkfæri
og margt fleira.
Best og ódýrast hjá
0. ELLINGSEN.
Símar: 605, 1605 og 597.
Batnar þjer i búi hjá,
best mun jólakrásin,
berirðu í matnum borðið á
blesshðan Hjartaásinn.
ÁSGARÐUR
Sjómcnn!
í veiðarfæraversluninni „Geysir"
fáið þið alt, sem þið þurfið til að
klæða ykkur með, áður en þið
farið á sjóinn.
Norsk sjóföt. Síðstakkar. Stutt-
stakkar. Kápur, stuttar. Buxur.
Svuntur. Ermar. Sjóhattar. Síð-
• kápur, svartar. Færeyskar peys-
ur. Sjómannaskyrtur. Sokkar.
Vetlingar. Klossar, loðnir. Stíg-
vjel, loðin. Gúmmístigvjel.
Vatt-teppi.
Komið því fyrst í
V eiðarf æraverslunina
„G E Y S I R“.
Sími 928.
I Medusa vatnsþjetta cementsmálning (J)
er besta málningin á steinhús. 0
Meðmæli frá Nýja Bíó o. m.fl.
Fæst hjá
O. ELLINGSEN.
Símar: 605, 1S05 og 597.
Það er heröp allra húsmæðra
að jólamaturinn og jólakökurnar sjeu
langbestar úr
LIVERPOOL-vörunum.
Og þó eru þær ódýrastar að vanda.
Sími 43
Komið því strax í
aíiverpoo^
Sími 43
i
»Au(ju mln hafa sjeð hjálprœði þitt, sem þú hefir
fifrirbúið í augsýn allra lijða«. (Luk. 2, 30.—31.).
Simar: 38. 1438.
Smásala.
Símn,: BjörnKrist.
Heildsala.
^3
og útbú verslunarinnar,
Jön Björnsson & Co., Bankastr. 7,
hafa ávalt mest og best úrval af vönduðum, ódýrum
og vel völdum vefnaðarvörum: Alklæði. Kjólatau.
Flauil. Fatatau. Siiki allsk. Ljerept bl. og óblegjað.
Flonel. Sængurdúkur. Sængurveraefni hv. og misl.
Húsgagnaföður. Rekkjuvoðir. Rúmteppi. Ljerepts-
og prjöna-nærfatnað silki og ullar.
Saumavjelar, handsnúnar og stígnar. íslensk flögg.
Ýmsar smávörur hentugar til jölagjafa.
Verslunin Björn Kristjánsson.
Jón Björnsson & Go.
fflargt til
■ heimilisnot&nnar:
Rúmteppi. Gólfmottur. Sódi. Blikkfötur.
Blikkbrúsar. Blikktrektar. Strákústar. Gólf-
klútar. Gölfskrúbbur. Ofnburstar og alls
konar burstar. Luktir. Luktaglös. Lampaglös.
Lampabrennarar. Lampakveikir og Kerti.
Siómenn, atbngið:
Sjóföt alls konar (frá H. H. Moss). Síð-
stakkar, enskir. Gúmmístígvjel (»Goodrich«).
Trjeskóstígvjel. Klossar. Nærfatnaður, al-
ullar. Færeyskar peysur. Bláar peysur.
Nankinsföt (hin viðurkendu bláu). Vinnu-
skyrtur sterkar, brúnar og gráar. Trawl-
doppur. Vetlingar. Sokkar. Vetrarhúfur.
Rúmteppi. Vatt-teppi. Rekkjuvoðir. Svita-
klútar. Fatapokar. Fatapokahespur og lás-
ar. Vatnsleðuráburður. Sjófataáburður.
Fæst best og ódýrast hjá
O. ELLINGSEN.
Símar: 605, 1605 og 597.
SV. JÓNSSON & Co.,
Iíirkjustr. 8 B., Reykjavík,
liafa venjulega fyrirliggjandi
miklar birgðir af fallegu og
endingargóðu veggfóðri, margs
konar pappír og pappa — á
þil, loft og gólf — og gipsuð-
um loftlistum og loftrósum.
Talsími j20. Símnefni: Sveinco.
®0®6ö8SO8C0®®ð©i)9©©ð®O®O®e0®0©68
<»
• •
mm
Blýhvíta.
Fernisolía.
Þurkefni.
Terpentína.
Þurrir litir.
Zinkhvíta.
Lökk alls konar.
Penslar, allar stærðir.
Bronce, gull og silfur.
Broneetinktur.
Til heimilisnotkunar:
Fægilögur
Sandpappír.
Kerti.
Gólfkústar.
Vatnsfötur.
Hengilampar.
Olíubrúsar.
Hnífar allsk.
Möbluáburður.
Smergel.
Lampaglös.
Eldhúslampar.
Gólfmottur, m. teg.
Prímusnálar.
Hitaflöskur.
Gúlfskrúbbur.
Veiðarfæraverslunin
eysir
S í m i 9 2 8,
SÆNSKUR, GALV::
Bátasaumur.
Þaksaumur.
Bátarær.
í heildsölu og smásölu hjá
O. ELLINGSEN.
Símar: 605, 1605 og 597.