Jólablaðið - 24.12.1929, Qupperneq 4
4
JÓLABLAÐIÐ
1929
HÚSMÆÐUR!
ÞAÐ BESTA ER ÆTÍÐ ÓDÝRAST.
Það borgar sig best að kaupa góða tegund af suðu-
súkkulaði, því að það er drýgst.
MUNIÐ, AÐ VAN HOUTENS
er nafnið á allra besta
H USHOLDNINGS-
SUÐ-USÚKKULAÐI,
sem til landsins flytst.
Innpakkað í ljómandi fallegar smekklegar rauðar umbúð-
ir. Hver plata (kvartpund) í sjerstökum umbúðum.
KOSTAR AÐEINS 2 KRÓNUR PUNDIÐ.
Fínasta tegundin af Van Houtens suðusúkkulaði (í gul-
um umbúðum) kostar 2 krónur og 50 aura pundið.
\
súkkulaði-vörur
FÁST í ÖLLUM VERSLUNUM.
elskulegan. Og þennan einkason sinn,
pessa sína dýrustu eign, gaf hann
heiminum til viðreisnar.
Hvílík gjöf! Sannarlega er þá mik-
ils að minnast, er jólahátíðin stendur
fyrir dyrum: Jólagjafar Guðs.
Það væri því ekki nema eðlilegt og
sjálfsagt, að sú spurning væri efst í
huganum, svo framt að matur og
drykkur, skemtanir og vinafagnaður
sje ekki aðaltilefni jólafagnaðar
vors, hvort Guð vonist eftir því, að
pessi himneska jólagjöf hans sje
orðin til þeirrar blessunar og fagn-
aðar, fyrir hjörtu vor, sem tilætl-
un hans er, að hún skuli vera. Sje
einlægnin og samviskusemin með í
leitinni, mun sú rjetta niðurstaða
verða auðfundin. Faðir þinn á
himnum vill gefa þjer gleðilega
jólahátíð, og ]>ú getur öð'last hana,
þegar jólagjöf hans er rjettilega
meðtekin. Það er vel þess vert, að
pessu sje vandlega gaumur gefinn.
— Máske hefir bú aldrei hugsað
út í æsar, hver ástæða er fyrir bvL
að margir vita ekki, hvílík fylling
blessunar getur búið í einföldu ósk-
inni: gleðileg jóli — En dapurleik-
inn í hjörtunum er hvað sorglegast-
ur, Ipegar aðrir eru glaðir og til-
efni fagnaðarins mest. —
Trúir bú á Guðs son? Sje svo,
átt.bú vís gleðileg jól, jafnvel bótt
bú búir við tímanlega eymd og
sjúkdóm. Þá ert ])ú gæfumaður.
Þá ert bú á leiðinni heim frá dauð-
anum til lífsins. —
Jólahátíðin ber ár hvert að dyr-
um fátækra og ríkra, sjúkra og
heilbrigðra. Með komu hennar
brengja allar bessar og ótal fleiri
spurningar sjer inn í dýpstu fylgsni
sálnanna. Með komu hennar nær
hjörtunum bessi blessaði boðskapur
með meiri fyllingu og krafti en áð-
ur: 1 dag er yður Frelsari fæddur,
sem er Kristur Drottinn.
Það er Guð, sem ennbá einu-
sinni býður bjer og mjer sína dýr-
legu jólagjöf. Og hver kann að
segja, nema betta verði siðustu jól-
in — hjer á jörðu; síðasta tæki-
færið, til bess að \>yggja bessa dá-
samlegu gjöf hans.
Látum því bessa jólahátíð verða
bestu jólahátíðina, sem ennbá hefir
gefist oss. Já, jeg segi: látum hana
□□□□□□□□□□□□ □□□□□□□oocinD □□□□□□ ![}□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ □□□□□□□□□□□□
ÍJÖÉABLABIB ÖSKAR ÖLLUM LESENDUM SlNIJM GLEÐILEGRAR JÖLAHÁTlBARj I
H.f. HRfílRR.
VJELAVERKSTÆÐI. JÁRNSTEYPA. KETILSMIÐJA-
Tryggvagötu 54, 45, 43, Reykjavík. Útbú í Hafnarfirði.
Framkvæmdarstjóri O. Malmberg.
Slmar: 50, 189, 1189, 1289, 1640. Telegramadr.: HAM AR.
Tekur að sjer alls konar aðgerðir á skipum,
gufuvjelum og mótorum. Framkvæmir alls konar
rafmagnssuðu og logsuðu, hefir einnig loftverk-
færi. — Steypir alla hluti úr járni og kopar.
Eigið Modelve'rkfæri. — — Mildar vörubirgðir
fyrirliggjandi.-Vönduð vinna og fljótt af
hendi leyst, framkvæmd af fagmönnum. — —
Sanngjarnt verð. — — Hefir fyrsta flokks
kafara með góðum útbúnaði. — — Býr til
minni gufukatla — mótorspil — snurpinótaspil —
reknetaspil og „Takelgoss".
íslenskt fyrirtæki.
Styðjið innlendan iðnað.
verða bestu jólahátíðina, bví að vit-
anlega stendur bað í okkar valdi,
hvort svo verður eða ekki. — Alt
frá hendi Guðs er fyrir löngu til-
búið — hvað tefur big» svo að bú
getir tekið við blessun hans — og
orðið fullkomlega hamingjusamur?
Þú átt mjög annríkt? Margt
annað, sem sýnist girnilegra, kall-
ar á bi^. — Já» jcg ]>ekki alt ]>etta
— og finn til með bJer- Jeg hefi
sjálfur reynt |>a5 alt. Það voru
beir tímar, er mjer fanst jeg hafa
öoru að sinna og til annars kjör-
inn, en að hugleiða ])essi mál. Það
voru ]>eir tímar, er mjer fanst
kristindómurinn vera kenningakerfi
(Teori) eitt, hrjóstrugt og úrelt,
sem fátt nýtilegt hefði að bjóða. —
Nú er viðhorfið breytt. Sannleiks-
leitin varð mjer mikið alvörumál,
— ekki aukastarf og íhlaupaverk,
heldur dag- og næturiðja, —
]>að breytti öllu. Nú veit jeg, að
beim tíma er vel varið, sem til
bess er-notaður, að keppa að ]rví
marki, sem sannur og lifandi krist-
indómur hjálpar öllum sannleiks-
leitandi sálum að ná. —
En tíminn er hraðfara. Við eld-
umst óðum. Brátt drepur erindreki
æðstu rjettvísi, dauðinn, á dyr.
Hvað myndir ]>ú bá vilja til
vinna að vita, að ]>á fer ]>ú til þess
að halda jól með og hjá Jesú, í ríki
hans ? *
Á bessari jólahátíð vill Kristur
taka sjer bústað í húsi ]>ínu og
hjarta. — Flýt ]>jer að bjóða jóla-
gestinn velkominn. Hvorki meðlæti
nje mótlæti, upphefð nje læging nje
nokkur störf mega tefja ]>ig. —
Komdu til dyranna eins og bú ert
klæddur. Þessi gestur gengur bví
aðeins inn í híbýli bín, að hjarta
]>itt bjóði honum til sín. Gegn vilja
]>ínum osr vitund .brengir hann sjer
ekki inn hjá ]>jei\ Hann kemur að-
eins bar, sem hjartarúmið er nóg.
Hefir ])ú öðlast — hefir ])ú veitt
móttöku jólagjöf — jólagleði Guðs?
„Kom ])ú, ó, maður, og fagnaðu
frelsinu l^ða,
flýttu ])jer öruggur Drottins í
armana blíða.
Heit honum trú,
hjarta bitt Fef honum nú,
lát hann ei lengur bín bíða“.