Jólablaðið - 24.12.1929, Side 5
1929
JÓLABLAÐIÐ
5
EILÍF ÆSKA.
SiX&ílS&HmiSQiíiX&í
I
S$aö®SáiJ$3ÍS$<íöí3N
Pað var mikil hreyfing í heimi trjánna. Alt
frá gömlu eikinni niSur til yngsta beykitrjes-
ins voru þau öll komin saman, til þess aö halda
þing og rœða um þá spurningu, hvaða töfra-
máttur það gæti verið, sem gæfi grenitrjenu
þess eilífu æsku.
Á hverju ári, þegar önnur trje sáu sig lauf-
skrúði rúin og litu út sem öldungar með magra
og hnýtta limu, þegar vetrarstormarnir æddu
um naktar greinar þeirra, virtist grenitrjeð
skreyta sig með ennþá hlýrri klæðnaði en áð-
ur og verða eins og smaragður, höggvinn af
Skaparans eigin höndum, greyptu.r í töfrandi
hvítan snæinn.
En elstu og hörðustu trjen höfðu gefist upp
við að leysa þessa erfiðu gátu. En þar eð öll
trjen, undantekningarlaust, öfunduðu grenitrjeð
af þessari dýrlegu gjöf, afrjeðu þau að lok-
um, þó að þeim þætti það leiðinlegt, að fara
til grenitrjesins og fá lejmdarmálið útskýrt hjá
því-
Grenitrjeð ljet þau ekki lengi bíða eftir
svari.
.,011 náttúran", sagði það, „álítur það heið-
ur, að sýna höfundi allrar tilveru virðingu, hver
á sinn hátt.
pú, tígulega eik, hefir látið höggva þig í búta
og verður notuð sem byggingarefni í altari hon-
ooooooooooooooooooooooo
0
Húsmæður!
Hjá okkur fáið þjer mestar
og bestar vörur til jólanna,
og þótt þjer hafið takmark-
aða peninga, þegar að heim-
an er farið, verður samt
töluvert afgangs, sem þjer
getið lagt í jólapotta Hjálp-
rseðishersins á heimleiðinni.
Það stafar af okkar
margumtalaða lága jólaverði.^
íilliamdi,
00000000000000000000000
um til dýrðar. pó að þú með þunga þínmn
gætir varpað viðarhöggvaranum til jarðar, er
hann þó svo hugrakkur, að þora að láta þjer
blæða undan öxi sinni.
pið pílviðir liafið staðið umhverfis kirkju-
garðana, þar sem liinir trúuðu sofa. og þar haf-
ið þið livert kvöld tekið þátt í söng dauðans,
sem jafnframt táknar inngang til annars lífs.
pið hafið öll, frá því stærsta til hins smærsta,
lotið sömu lögum, sem alt og allir verða að
lúta, hvort sem úr ykkur hafa verið gerðir
krossar, sem gnæfa frá tumum kirknanna, eða
ykkur hefir verið breytt í hljómþýðar fiðlur,
sem úr einum streng má ná unaðsfögrum söng-
lögum, svo sem þessu:
„Komum, op látum oss biðjast fprir í Betlehem“.
Hvað mig snertir, þá vildi jeg á sjerstakan
hátt geta vitnað um náð og miskunn Guðs allra
gæða. pegar jeg hafði þreytt mig á umhugs-
uninni um það, hvemig best jeg gæti þóknast
honum, jeg, sem er svo ósjálegt trje, komst jeg
að þeirri niðurstöðu, að jeg gæti það ekki í eig-
in krafti, og því bað jeg þannig: __ Drottinn,
gerðu mig eins oq þjer best líkar. An þinnar
hjálpar er mjer ómögulegt að þóknast þjer. Æ,
gerðu mig þannig, að kærleikurinn til þín auk-
ist.
Skyndilega fann jeg ósegjanlegan kraft
streyma um allar greinar mínar, stofn og ræt-
ur, og rödd sagði við mig: pú ert kjörið til
þess að auka ánægju í þúsundum lijartna. —
Hvert ár, þegar Norðurlönd halda hátíðlegan
fæðingardag Frelsarans, þegar allir ættingjar
þínir, sem hafa viljað þjóna mjer á sjerstakan
hátt, eru þaktir livítum h.júpi, þá skalt þú,
með sígrænu greinunum, skreyta bústaði mann-
anna, fegra hamingjusöm heimili þeirra, auka
von þeirra, sem gráta og örvænta, með dýrlega
boðskapinum um það, að Frelsarinn er kominn
— að aftur eru komin jól.
SjáiS, þanniq öSlast jeg eilífa (csku“.
Jólavörur með jólaverði
[Kaffi-, matar-, þvotta-stell,
ótal tegundir, úr postulíni,
messing og pletti.
| Ávaxtaskálar, ýmis konar.
Kökudiskar og bátar.
Hnifapör, ryðfrí.
Bollapör og diskar.
Silfurplettvörur, allsk.
Ágætar jólagjafir!
Fyrir börn:
Dúkkur, um 50 tegundir.
Bílar, um 30 tegundir.
Bollapör með myndum.
Diskar með myndum.
Munnhörpur.
Myndabækur.
Hnífapör.
Ótal teg. af Leikföngum.
Burstasett. Manicure. Dömutöskur og veski.
Jólakerti, jólatrjesskraut alls konar og ótal
margt fieira með landsins lægsta verði.
K. Einarsson & Björnsson,
Bankastræti 11.
Til
IvODAK
j ó 1 a g j a f a:
L j ósmy ndav j elar
i miklu úrvali.
Myndir stækkaðar
eftir pöntun.
Nýtísku rammar
Og
Albúm
í miklu úrvali.
Hans Petersen.
Bankastræti 4.
Musik.
Jólagjafir.
Musik.
Grammófónar. — Plötur. — Albúm.
— Harmónikur. — Munnhörpur. —
Jólalögin öll á nótum og plötum.
Mest úrval! Lægst verð!
Hljóðfærahúsið
1
i
i
n
i
Munið eftir 1. fl. saumastofu
V. Schram’s,
Frakkastíg 16.
------- FATAEFNI FYRIRLIGGJANDI. --------
Sjerstök deild fyrir hreinsun og viðgerðir
á alls konar karlmannafatnaði.
Fyrirliggjandi með sanngjörnu verði: Hattar, húfur,
flibbar, slifsi og alt tilheyrandi karlmannafatnaði.
Sjerhver sá, er kemur með föt til hreinsunar og press-
unar, eða verslar fyrir 5 krónur, fær happdrættismiða á
eftirtalda muni:
1. vetrarfrakki, saumaður eftir máli, verð 160 kr.
2. fataefni, verð 50 kr.'
3. hattur og manchetskyrta, verð 25 kr.
Dregið verður 3. janúar 1980 og birtist í dagbl. Vísir.
Notið kostakjörin, sem gilda aðeins til nýjárs.
i
i
s
Munið eftir V. Schram.
Frakkastíg 16.
Sími 2256.
ÁHY GGJULAUSIR
DAGAR.
Til eru tveir áhyggjulausir dagar; dagar, sem
vjer þurfum ekki að óttast nje bera kvíðboga
fyrir. Annar þeirra heitir „gærdagur“. Gær-
dagurinn ir.eð mistökum sínum er að baki mjer.
Alt, sem gærdagur lífs míns bar í skauti sínu,
hvílir í náöarhöndum Drottins, og kærleikur
lians getur látið hunang drjúpa af klettinum
og sætt vatn spretta upp í saltri eyðimörk.
Kærleikur lians getur snúið sorg í gleði, gefið
höfuðdjásu í stað ösku, skrúða vegsemdarinnar
í stað sundurkramins hjarta. Ilann getur breytt
gráti kvöldsins í gleðisöng morgunsins. í gær
átti jeg gærdaginn, í dag á Guð hann, og hann
muu sjá fyrir öllu, ef jeg aðeins treysti hon-
um.
Hinn áhyggjulausi dagurinn heitir „morgun-
dagur“. I dag eigum vjer engin tök á morgun-
deginum með mótlæti sínu, erfiði og hættum.
Hann er einnig dagur GuSs, hvort sem sólin
i
í
B
, >000000000000000000000<
licildsala. Smdsala.
Leðurverslun
Jóns Brynjólfssonar,
Reykjavík.
Söðlaleður. Sólaleður. Skinn.
Alt tilheyrandi skó- og
söðlasmíði.
Fyrirligg jandi: #
Skinn, svört og> brún, í vesti
og húfur.
Kápuskjnn.
Skinnkragar á kápur, í
margs konar litum.
Sími: 37. Símnefni: „Leather“.
( >000000000000000000000,
liemur upp í dýrlegum ljóma eSa er hulin dökk-
um skýjum. pvi ræður Drottinn. Kærleikur hans
og forsjá sjer cinnig fyrir morgundeginum.
Jeg á aðeins tök á einum degi, — deginum
í dag. Sjerhver maður getur, með aðstoð Drott-
ins, barist baráttu sinni í dag. Sjerhver getur í
Jesú nafni boriS byrSi sína í dag. í hans nafni
geta allir sigrast á* freistingunum í dag. Aðeins,
er v.jer bætum við byrði þessa dags þunganum
frá í gær og áhyggjum morgundagsins, ör-
mögnumst vjer. Byrði dagsins er oss afmæld
af þeim óendanlega vísdómi, sem bætt hefir við
fyrirheitinu: „Eins og dagur þinn er, svo skal
styrkur þinn vera“. Sjaldan koma atvik dagsins
mönnum til að örvænta, en það eru sárar minn-
iimar um gærdaginn og kvíöinn fyrir morgundeg-
inum, sem fylla bikar þjáninganna, svo að út af
flýtur. I dap er hamingjudagur minnl
S p a r i ð
fatnaðarkaup fyrir jólin. Látið í
þess stað hreinsa og pressa gömlu
fötin yðar, eða lita þau ef þess þarf
með í
EFNALAUG REYKJAVÍKUR.
Laugaveg 34. Sími 1300.