Jólablaðið - 24.12.1929, Page 6

Jólablaðið - 24.12.1929, Page 6
0 JÓLABLAÐIÐ 1929 THORVALDSENSFJELAGIÐ. Konur og karlar, sem unna íslenskum heimilísiðnaði! Munið, að Thorvald- sensbasarinn í Austurstræti 4 er fús að veita móttöku öllum heimaunnum, vönduðum og fallegum vörum. Margt af því, sem á basarinn kemur, kaupa útlendingar og fara með það víðsveg- ar um heim; þessvegna er um að gera, að vanda alt sem best, svo það sje landinu okkar til sóma. Allir, sem kaupa JÓLAGJAFIR, ættu einnig að muna að skoða fyrst á THORVALD- SENSBASARNUM, áður en þeir festa kaup annars staðar. JÓLAMATUR! HANGIKJÖT, mjög gott. — SVÍNAKJÖT. — KINDA- KJÖT. — GRÆNMETI alls konar. — ÁVEXTIR í eftir- —- — — matinn. — — — Verslunin Kjöt og Fiskur. Laugaveg 48. Sími 1764. Baldursgata. Sími 828- Stoppuð húsgögn eiga að vera þægileg, vönduð og gerð eftir nýjustu tísku. Þannig húsgögn eru búin til á húsgagnaverkstæði Erlings Jónssonar, Hverfisgötu 4. Pósthólf 966. Sími 1166. Kol og Koks ávalt fyrirliggjandi, bestu tegundir skipa- og húsakol, ensk og pólsk. Einnig besta tegund af ensku Kok'si, mulið. — Borgarinnar lægsta verð. G. Kristjánsson, Lækjartorg 1, uppi. Símar: 807 og 1009. i EIN BLAÐSÍÐA ÚR PlSLARSÖGU I J " ARMENINGA. X I. Jóladraumar. .iHvað er klukkan. María? — Komdu og- setstu hjá mjer, á meðan jeg segi þj.er, hvat5 mig dreymdi í nótt. I>aO var reglulega yndisiegur draumur". Kölduflog fór um líkama hinnar veiku stúlku, og dökku augun fyltust tárum. María settist vi<5 rúmstokkin, ljet höfuð systur sinnar hvíla á handlegg sjer, og ' strauk holdgrannar kinnar hennar. Hugur hennar fyltist ótta og sorg. Nóra var eini ástvinurinn, sem hún átti eftir hjer á jörðu. Detta var á aðfangadagskvöld. — Þegar þessar armenisku flóttakonur báru saman kjör sín nú og á liðnum jólum, fundu þær Iiest, live einmana og óhamingjusamar þær voru. £>að land, sem þær höfðu lettað hælis hjá, hafði þó gert sitt til þess, að þær þyrftu ekki að líða skort. En dauðinn sjálfur var á vakki. og' hann ógnaði Maríu með því. að byrla henni nýjan bikar sorgar. Augu sjúklingsins tindruðu í kvöld með annarlegum ljóma. Rauðar rósir komu fram á bleikum vöngum hennar. María vafði systur sína örmum og hjarta hennar barðist 1 djúpum trega. Henni var ljóst, að Nóra yrði aldrei heil- brigð aftur. Að lokum rauf sjúklingurinn þögnina: .-,María, draumurinn var fallegur. Mjer þótti sem allar þær þrautir og þjáningar, sem við höfum orðiö að þola þetta ár, hefðu alls ekki átt sjer stað. Við vorum heima, og það vo.ru komin jól. Kirkjuklukkunum var . hringt. Aldrei höfðu þær hljómað jafn fallega. Við vorum einmitt tilbúnar að fara til kirkju, þú og jeg. Klukkan var að slá ellefu, er við litum út um glugg- ann og sáum Ijós blika á sljettunni. J>að nálgaðist óðum. Hundarnir l>utu upp með gelti. Rjett á eftir stóð Aron í dyrunum. Hann var kominn til þess að verða okkur sam- ferða til kirkjuiinar". Nöra þagnaði. María sá stór tár falla niður tærðar kinn- arnar. og hinn veikbygði líkami skalf af niðurbældum ekka. „Talaðu ekki meira, góða, ef það hryggir þig“, sagði María þýðlega, eins og þegar móðir huggar barn ‘sitt. , „Erfiðara er að hugsa þegjandi um alt, sem hefir skeð frá því á jólum í fyrra. Detta eru seinustu jólin, sem við fáum að vera saman. Jeg hefi lesið það í svipbrigðum augna þinna. Þegar læknirinn var hjer í morgun, sá jeg, að hann hafði enga von lengur. Gætum við aðeins fengið einhverjar fregnir af Aron, þá væri jeg ásátt með að deyja. Heldur þú, að hann lifi, María? Manstu. hvað hann sagði, þegar fallbyssukúlurnar dundu og jeg leitaði athvarfs hjá þjer? Haim sagiii, aíi Cinft vu*ri gó?5iir og aíl líf og dauði væri 1 iipiuii IianN. Jeg þori ekki að liugsa um það, hvað um hann er orð- ið. Stundum hvarflar að mjer, að hann sje nær en okkur grunur. En jeg veit, að Guð er með honum, og þá er hon- um, þrátt fyrir alt, borgið“. II. Blóðfórn. Jólin, . sjötti janúar, voru ltðin í Armeníu, og þegar vor- ið tók að nálgast, gerðu Tyrkir árás á Sassun. í því hjer- aði voru 40 þorp. Armeningar í Sassun voriif^ gágnstætt því, er tilhagar um bræður þeirra í borgunum, vel vopn- um búnir og í fimtán daga tókst þeim að reisa rönd við ofbeldi hinna blóðþyrstu ránsmanna. *, . Meðal hinna hraustu fjallabúa var festarmaður Nóru. >\tti hánn fallega hjörð og lítinn bæ í yndislega fögrum dal, sem hjet .,Valhnotadalur“. Aron, og nokkrir fleiri Ar- meningar neyddust til að hörfa undan óvinunum. Hjeldu þeir með . hjarðir sínar til nálæg.rar horgar. einmitt þeirrar, er Máría og systir hennar liöfðu búið í. — Hann óttaðist, að heimili þeirra væri í óvinaliöndum, og hann flýtti sjer að skygnast eftir því. Loks frjetti hann, að þeim hefði verið ráðlagt að leita til trúboðsstöðvarinnar í Har- put. — Nokkru rólegri sneri Aron aftur til fjallanna, en það- an sá hann, að eldur hafði verið lagður I bæ hans. Um þrjátíu þorp höfðu verið lögð í rústir. Örvæntingarhróp kvenna og barna, kindajarmur og baul nautgripa,* fyltu loftið kveinstöfum. Aron hjelt til skógar, ásamt liróður sínum og föður- bróður. Skotfæri þeirra voru þrotin. I>eir vonuðu. að sjer tækíst með ítrustu varúð, að komast framþjá ofbeldis- mönnunum. En ICaspar litli var svo óforsjáll að klífa upp á kletta- snös eina. Tyrkneskir hermenn komu auga á hann, og litlu síðar voru þessir þrír Armeningar umkringdir óvinum sínum. Foríngi óaldarseggjanna sneri sjer að Kaspar og skip- aði: „Rjettu upp einn fingur”, en það er merki þess. að menn sjeu játendur Múhameds. ,-Jeg játa ekki það, sem jeg trúi ekki á“, svaraði Kas- þar. — „Rjettu út úr þjer tunguna", orgaði Tyrkinn og í sörau svipan hjó liann með sverði sínu tunguna úr munni drengs- ins. Blóðið fossaði um veslings Kaspar. J>ví næst sneri Tyrkinn, þetta blóðþyrsta villidýr f mannsmynd, sjer að frænda Arons og hjó af honum bæði eyrun um leið og hann hrópaði: „Hundurinn þinn, aldrei framar skalt þú fá að heyra nafn Múhameds. svívirt. Aron rak upp hljóð af gremju og sársauka. En jafn- skjótt var hann sleginrí með býssuskefti, svo að hann hneig meðvitundarlaus til jarðar. Þegar hann löngu seinna raknaði við, var hann skrauf- þur í kverkunum og með ákafan höfuðverk. óaldarflokk- urinn var farinn frá þeim. I>að fyrsta, sem Aron heyrði, voru stunur Kaspars, sem í dauðastríðinu velti tungulausu höfðinu. Aron reyndi að staulast til hans, en datt á leið- inni um mannslíkama; það var líkið af frænda hans, höf- uðlaust. l>jáður af sárum þorsta drógst Aron í áttina til vatns- lindar. sem var þar skamt burtu. Á höndum og fótuin skreið hann þangað, sem hann heyrði lækjarnið. Skyndilega hrökk hann við. Hann heyrði nafn sitt nefnt í hræðsluróm: „Arön, hjer inni eru vinir þínir“. Grammófónar í miklu úrvali. Nýjar, íslenskar grammófónplötur. Jólasálmar. Katrín Viðar. Hljóðfæraverslun, Lækjarg. 2. Allir muna vonandi — þegar þeir eru að leita að jólagjöfunum — eftir BÓKAVERSLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR. ^jíiPTTrmrt^^^j55irniTTii^^Miimn[miÆ)^ghT7nTm: Jón Hjartarson k Co„ Hafnarstræti 4. Reykjavík. Talsími 40. Kaupið! Skoðið! Reynið! Jólavörur! Jólaverð! Húsmæður! Hringið í síma 40 og biðjið um það, sem yður vantar í jólamatinn. Ávalt nægar birgðir af nýjum ávöxtum og grænmeti. Jón Bjartarson & Co. Hann var kominn atS hellismunna; þar inni sátu nokkrir menn, reyktu og spiluCu á spil. Aron vissi, aB hann var g-enginn I giidru, en það var um seinan að íorða sjer. Binn af þessum mönnum miCaöi byssu sinni á hann. en hörku- leg rödd greip fram i fyrir honum; „SparaCu skotfærin, en láttu hann fara sömu leiðina og hina“. Aron uppgötvaCi nú tvo Armeninga, er . iágu fjötraSir í einu horni hellisins. SfSan var einu reipi linýtt milli þeirra þriggja, og þannig voru þeir miskunnarlaust dregnir áfram eftir grýttrl jöröinni. ,I>vi næst voru þeir grafnir, e‘öa öllu heldur gróC- ursettir i jörBina, þannig, aS aðeins höfuSiS stóð upp úr. ÁCur en Aron væri grafinn, æþti foringinn til hans: „Rjettu upp einn fingur!" Aron hóf hönd sina, ger'Ki krossmark og sagSi, að hann viöurkendi engan konung nema Krist. Þá hjó foringinn af honum háöar hendurnar í bræ'Bi sinni og skipaSi aB grafa hann. Þegar óaldarsegg- irnir höfBu iokiS erindum sinum, fóru þeir leiBar sinnar; fjörutlu og átta klukkustundum seinna var einum vesalingn- um bjargaB, — hann var sá eini flóttamaBur, sem komst lífs af. Prá honum höfum vjer söguna um fjötrun og dauBa Arons. Mörg ár voru liBin frá þessum athurBi. Ný blöB hafa bætst i þjáningarsögu Armeníumanna, skráB blóBi og tárum. Engin þjóð hefir fengiB að kenna jafn grimmilega á þjáningum og hörmungum heimsstyrjaldarinnar eins og Ar- meniumenn. ÞaB er mikið aB hugsa til þess. hvaB þes*I hörmunganna þjóB hefir þolað og þolir enn t dag fyrir trð sína. (Þýtt).

x

Jólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/472

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.