Jólablaðið - 24.12.1929, Side 7

Jólablaðið - 24.12.1929, Side 7
1929 JÖLABLAÐIÐ 7 1^1 Saumavjelar. Prjónavjelar. Ritvjelar. 1 Magniis Benjamínsson & Cö. í verslun Augustu Svendsen má lá nytsamar og ódýrar jólagjafir, svo sem: Kvenslifsi — Svuntuefni — Kjólaefni og alt sem að hannyrðum lýtur. Alt smekklegar og ódýrar vörur. □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ □ □ Styðjið innlendan iðnað, og □ I ;' ’ '■ ^ ' verslið við islenska kunnáttumenn. Þjer þurfið ekki að ómaka yður ann- að en í VERSLUNINA ÁFRAM, Laugaveg 18, til þess að fá þau H Ú S G Ö G N, sem þjer leitið að. Fimm teg. af hinum þjóðfrægu bólstruðu LEGUBEKKJUM er ávalt fyrirliggjandi, auk annara ómissandi húsgagna á hverju heimili. Simi: 919. □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ • • o • • • • • • • •• • • • • • o • • • • • • • • • • • • • • • • • e • • • • • • • • • • • • • • • • • o • • • • • • e • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •• • • • Fiðrir sjá uinum yðar og uanðamönnum fyrir blöðum og bókum, til að lesa um jólin. Þ j 0 T getið sjeð þeim fyrir góðri birtu til að lesa uið, með þuí að gefa þeim góða rafmagnslampa. Peningum þeim, er til þess fara, er bestuarið ef þjer kaupið lampa, þar sem mestu er úr að uelja. En það er hjá: ■Júlíus Björnsson, raftcEkiauersÍLin, Ru5tur5trœti 1Z, Reykjauík. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••»•••••••••••< ••••••••©••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••» ••••••••••••©•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••®' • • • • • © • • • • • ® • • e e • • • • o • • © « • © e • • • • • • ® • ® • • • • o • • • • • • e • e ® ® • • • • • • ® e» e • • • • • • e © • © o • e o e • • • • © • • © • • • • • • • • • •• • • • • • • • •• • • • • • • • • • • • • • •• • •• • • • • • • • •• • •• • • • • •• o • ® e • © • • • • • • e • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • e • • • • • • • • • • • o • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •• • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •• • •• • •• • • • ‘ • • • • • • • • • Fallegustu Jólagjaíirnar fáið þið í Hárgreiðslustofu Reykjavíkur. ms! J. A. Ilolibs. Aðal- stræti 10. ^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiniiiiiiiiiint Ódýr og góður | fatnaður til jólanna. | 1 Verslun I Ó. Á. THEJLL. Laugaveg 78. ÍÍÍllllllllllliliiiiiilllllllllllllllllllllliilllllllllllllllllllilllllllllllliliiiiiiil Allar skó- og gúmmí-viðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. Baldur H. Björnsson. 12 Aðalstræti 12. r A vetrarfrökkum Og k arímannafötum eru tvímælalaust best kaup í Fatabúðínní! Verðið er hvergi lægrá, og sniðið er hvergi eins fallegt. Verslið í Fatabúðínní! & □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ n □ □ □ □ □ □ □ □ ÚR MANNLÍFINU. 1 □ □□□□□□□□□□□□£□□□□ Saga frá Noregi. Það er síðla hausts í lítilli útkjálkasveit á Vest- urlandi. Þokan grúfir grá og drungaleg yfir eyj- um, skerjum og lágum lyngheiðum. Að áliðnum degi ljettir upp þokunni, og þá skellur á ofsarok og rigning. Lítill gufubátur, sem flytur póst þris- var í viku frá næsta kaupstað, er nýfarinn frá bryggjunni, áleiðis til kaupstaðarins. Tvær ungar stúlkur, dökkklæddar með rauð bönd áhöttunum, leggja leið sína upp brekkuna til bænahússins. Þær þreyta á móti veðrinu. Hvor um sig er með guitar, sveipaðan í svartan vaxdúk, og pakka af »Herópi« undir hendinni. Þær eru ókunnugar og spyrja til vegar. »Hvaða stúlkur geta þetta verið?« spyr fóik, sem sjer þessar ungu, beinvöxnu konur á leið upp brekkuna. »Þær eru úr Hjálpræðishernum og ætla að halda sanikomu í bænahúsinu kl. 6«. Vinnukonan okkar hafði skroppið eftir pósti til kaupmannsins. Hún kom nú heim og skýrði frá þessu á prestssetrinu. Jeg sendi hana upp í bæna- húsið, til þess að bjóða aðkomustúlkunum mat og gistingu hjá okkur. Eftir hálftima kom vinnukonan til baka, hold- vot, með þær frjettir, að stúlkurnar gætu ekki komið, þær yrðu að hverfa aftur til deildarinnar um kvöldið, því að þær ættu von á deildarstjór- anum með næturlestinni. Óveðrið magnaðist. í þessu aftakaveðri áttu stúlkurnar að ganga i svarta rnyrkri 3'h klukku- stund yfir eyðilegan skógarháls. »Er það svona að vera háttsettur í Hernum?« spurði jeg aðra þeirra seinna. »Já, stundum,« svaraði hún brosandi. Við hittumst sem sje nokkrum döguin seinna, fyrirliðinn og jeg, á litla gufubátnum. Jeg hafði setst inn í kvennaskála fyrsta farrýmis. Það var litil og óþokkaleg vistarvera. Loftið var þungt, innibyrgt og mettað af ljósreyk frá olíulampa, sem reykti meira en hann lýsti. Niðri á öðru far- rými gekk foringinn um og seldi »Herópið«. Þar sátu margir háværir menn yfir. spilum og spýttu um tönn. Farmiðasalinn kom. »Þjer skuluð fara upp í kvénnaskálann,* sagði hann. — »En jeg verð að ferðast á öðru farrými«, svaraði foringinn. »Þjer | Jólavörnr með rjettu verði. | =H Spilakassar úr eik og mahogní. Spil frá 0.50. Spilapeningar frá 5.00. §H! = Taflmenn og borð, afar ódýrt. Silfurplett-skeiðar og gaflar frá 1.80. = = Silfurplett-skeiðar og gaflar des. frá 1.70. Silfurplett-teskeiðar, 6 í = = kassa, frá 4,50. Silfurplett-teskeiðar stk. frá 0.48. Silfurplett-skálar, = =j stórar, frá 15.00. Borðhnifar riðfriir frá 0.85. Skeiðar og gaflar alpakka, == = frá 0.75, perlumunstur. Teskeiðar alpakka frá 0.40. Vasaljós 1.50. = = Manecure 0.90. Burstasett 3.50. Skrifsett. Saumakassar. Perlufestar. = = Ávaxtasett úr gleri og postulíni. Kaffistell og annað leirtau ávalt með = = lægsta verði. Stórkostlegt úrval af leikföngum og jólatrjesskrauti §== == með allra lægsta verði sem þekkist. = = Gerið svo vel og athugið verðið og þjer munuð komast að raun = um, að bestu jólainnkaupin gerið þjer í verslun ■ Jóns B. Helgasonar, E= Laugaveg 12. == 51 lr= ]□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□DDQDODDQDDDDDanDDDnaDQOnDDDDnDDDnnDDDD 3Á □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ i»S hUí Faííegtísttí, bestu og ódýrtistit JÓLASKÓNA fáið þjer hjá okkur. Stórt úrvaí nýkomíd. HVANNBERGSBRÆÐUR íaDODnuQaDnDaoDnDnaDDnDaaanDnnnQaaaDDoaDUDDaDnanDDnDDDQDQDDDDaunQDDDnanDQaDDaa skuluð fá ókeypis far«, svaraði farmiðasalinn og opnaði dyrnar. Fáum mínútum síðar sátum við saman undir rjúkandi lamþanum. Við skröfuðum og sungum, ljetum fara vel um okkur eftir föng- um, drukkum kaffi og borðuðum vöflur, sem jeg hafði í nestið. Jeg sje liana greinilega fyrir mjer, — finlegt, fölt andlit með mjallhvíta húð, greindarleg augu, sem áttu til undur bliðlegt bros, en lika voru fljót að fyllast blikandi tárum. Á enninu var þjáninga- svipur og i sál hennar eitthvað, sein minti á hörpustrengi. Hún grjet og hló eins og barn. Og samt var hún reynd og þroskuð í trúnni. Þarna sátum við tvær einar langt fram á nótt. Stormarinn hvein, svo að hrikti í litlu snekkjunni, og það iskraði í ryðguðum vinduásuni, þegar ver- ið var að skipa út hundruðum sildartunna á ein- hverri af smáhöfnunum, þar sem skipið stað- næmdist. Á meðan sátum við þarna í hálfrökkr- inu. Hún sagði mjer frá merkilegu atviki, sem fyrir hana hafði komið á hinum tiltölulega fáu starfsárum hennar í Hjálpræðishernum. Þessa sögu langar mig að segja hjer. Konan sjáif — foring- inn — er löngu »gengin inn til dýrðar Guðs«. Hún hafði verið kapteinn við litla deild vestan- fjalls og hafði lautenant sjer til aðstoðar. Einn dag hafði hún heimsótt blindan mann á afskekt- um sveitabæ, komið seint lieim um kvöldið, dauð- þreytt og farið samstundis að hátta. Um nóttina vaknar hún við það, að drepið er þungt á dyr. Hún ætlar fyrst að fara ofan og gá að, hver þar sje, en þá dettur henni í hug, að þetta sje víst einhver, sem leiti gistingar í litla gistihúsinu þar hjá. Hljótt er um stund. Þá er barið á ný, all-harkalega, og hún heyrir, að ein- hver kallar. Hún ris á fætur og opnar gluggann. Þegar hún beygir sig út, sjer hún greinilega mann í olíukápu með sjóliatt standa fyrir neðan glugg- ann, með ljósker í hendi. »Ó, kæra ungfrú, þjer megið ekki reiðast, að jeg kem og vek yður svona um miðja nótt. Kon- an min er fárveik, og auk þess uggir hún um sálar-velferð sína. Okkur datt fyrst í hug að sækja prestinn, en hann er ekki heima. — — Ó, verið miskunnsamar við okkur og komið með mjer heim*. Fáum mínútum siðar stóð hún niðri á uppfyll- ingunni. Það var logn. Veðrið var drungalegt og dimt af nóttu. Maðurinn gekk á undan með ljós- kerið, hún á eftir. Þau þögðu bæði um stund. Alt í einu nam maðurinn staðar. »Margrjet veiktist í gær, alt í einu. Læknir var sóttur, og hann sagði, að það væri lungnabólga beggja vegna og lítil von um líf. Veikindin þjá hana samt ekki

x

Jólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.