Jólablaðið - 24.12.1929, Page 9

Jólablaðið - 24.12.1929, Page 9
1929 JOLABLAÐIÐ Éfri basarinn selur öll leikföng með því allra lægsta verði, sem þekkist hjer á landi. Átta hundruð mismunandi tegundir að velja úr. Skoðið vora góðu, ódýru grammófóna; seljast á kr. 29.50 til kr. 78.00. Alls konar töskur með gjafverði. Leirtau og Postulín, mikið úrval. Kex og kökur í kössum á kr. 3.45. Ávextir í dósum, lkg. dós á kr. 1.45. Alls konar Sultutau o. m. fl. Gerið góð kaup. Komið í bakhúsið í Klöpp, Laugaveg 28. © fyrirheitum Guðs inn í eyra sjúklingsins. Hún bað til Guðs, að hann ljeti ljós sitt skina inn í súlu hennar, svo að hún gæti fundið fró í orði Guðs og endurlausn Krists. Síðari hluta dags kom maðurinn inn í stofuna. Hann var dapur. Hann hafði þjáðst andlega seinni árin, og nú þráði hann frið og samræmi við Guð og menn. Er hann hafði setið um stund og hlust- að á hughreystingarorð kapteinsins, fór hann að hágráta, fjell á knje og opnaði sál sína fyrir Guði. Og af öllum kröftum sálar sinnar bað hann Guð að miskunna vesalings konunni sinni. Seinna um kvöldið auðnaðist henni lika að finna Frelsara sinn. Eins og örmagna barn gat hún varp- að allri sinni byrði á liann, sem engan lætur synj- andi frá sjer fara. Og þegar hún, ásamt manni sínum, reyndi að þakka D.rotni, að hann hafði fyrirgefið synd hennar, þá var eins og hörpu- hljómur og englasöngur í loftinu. Viku síðar var jarðarför í sveitinni. Eftir sárar þjáningar í nokkra daga fjekk Margrjet rólegt andlát. Guð og menn höfðu fyrirgefið henni allar syndir hennar. Því ljósara sem henni varð þetta, þess innilegar bað hún Guð um að taka sig til sín. Og hann bænheyrði barnið sitt þreytta. Kap- teinninn hafði komið til þess að líta eftir henni i rökkrinu. Margrjet sofnaði svefninum hinsta, með- an kapteinninn söng vers, sem sjúklingurinn hafði fengið miklar mætur á: »Góði Jesú, læknir lýða, likna mjer, sem flý til þín«. Fleira merkilegt gerðist. Margrjet hafði lagt svo fyrir, að bóndinn færi til prestsins og segöi hon- um alt frá upphafi til enda, og bæði hann frá sjer, að skýra afdráttarlaust frá því öllu í likræð- unni. Presturinn færðist undan, en það stoðaði ekki. Þetta var síðasta bæn hinnar látnu. Líkbörurnar stóðu í göngunum, og fjöldi fólks var saman kominn í báðum stofunum. Enginn fjekk tára bundist, þegar presturinn sagði sögu Margrjetar, svo vægilega og viðkvæmt, sem auð- ið var, — söguna um vald syndarinnar, og loka- sigur hins góða yfir hinu illa. Kapteinninn kom fram að likbörunum. Hún söng nokkur af versunum, sem luiggað höfðu Margrjeti Jólagfafír. 51 Kertastjakar. Flaggsteng- H ur. Sauma-kassar. Kuð- ^ unga-kassar. Speglar. ^jj Veggmyndir. Burstasett. Silfurplettvörur. Barnaleik- föng o. m. fl., verður selt til <síí b jóla, með sjerstöku tækifærisverði Versl. | Þórunnar Jónsdóttur, Klapparstig 40. Sími 1159. Jólavörur komnar! Góðar vörur. Ódýrar vörur. $ TJrvalið svo AFARMIKIÐ. Komið, s k o ð i ð og þið munuð SANNFÆRAST OG KAUPA. Líistyklijabiin, Hatnarstræti n. | ALT, sem yður vanhagar um tilheyrandi pappírsvörum, alt írá fallegum og ódýrum lampaskermum og luktum, skraut- brjefaeínum í kössum og möppum, gull- og silfurpappír, silkipappír, pappírsservíettum og reflum, alt niður í umbúða- pappír, fáið þjer í Bókaverslun ísafoldar. Þar fást og bækur við allra hæfi, sem altaf reynast besta jólagjöfin. Einnig jólahefti á ýmsum málum. Bókaverslun ísafoldar. Mikið úrval af fallegum ljósakrónum, silkiskermum, borðlömpum, vegglömpum, ilmvatnslömpum, straujárnum og fleiri hentugum JÓLAGJÖFUM. Munið, að »Nilfisk«-ryksugur og »Simplex«-bónvjelar eru bestar. Raftækjaverslunin JÓN SIGURÐSSON. Austurstræti 7. Til jólanna: | © Gerduft, eggjaduft, vanilla-sykur, hjartarsalt, natrón, ® vanilla, súkkat, pommeranskal, kókósmjöl, möpdlur (sæt- ® ar og beiskar), flórmjöl, kakaó í lausri vigt og í pökk- ^ um, gelatine, hunang. © Alls konar krydd: @ Heill og steyttur kanell, kardemommur, muskat, engi- © fer, pipar (svartur og hvitur), spanskur pipar, Cayanne- ® pipar, karry frá Austur-Indium. ^ Hindberjasaft, ® kírsiberjasaft, ribsberjasaft — tilbúið hjer í íyfjabúð- @ inni úr frumefninu einu saman og sykri. © Ávaxtalitur, gulur, rauður. grænn. ® Matarolía, vinedik, extragón-edik o. m. fl. © IngólfsApótek- • P. L Mogensen. $ Rðalstræti 2. Talsími 1414. A Allir þuria að vera án&gðir um jólinl "I Kaupið þess vegna ÓDÝRAST! haita, kjólaskraut og gjaiir hjá okkur. Hlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll lllllllllllllllllll!llllllllllllllll!llllllllllllillll!lll Mest úrval! 1 . Hattaverslun MAJU ÓLAFSSON, Kolasundi 1. í hinum siðustu þrengingum hennar. Hrærð sagði hún frá banalegunni, andlegum og likamlegum þjáningum, og hvernig Margrjet hefði tekið á móti hjálpræði Guðs sem iðrandi syndari. Við gröfina var líka sungið og ræður fluttar. Það var eins og fólk vildi ekki hverfa á braut. Loks kom maður hinnar látnu og vitnaði per- sónulega. Hann þakkaði öllum, sem höfðu fyrir- gefið konunni sinni, og óskaði eftir, að öll mis- klíð væri gleymd og grafin. Með hjartnæmum orðum þakkaði hann þeim, sem verið höfðu verk- færi í hendi Guðs til þess að leiða konu hans á rjettan veg. Hann ieit á kapteininn. Hún stóð þar hjá, hraust en fölleit, innilega glöð yfir því, að hún hafði orðið verkfæri i hendi Guðs til að gera nafn hans vegsamað. — — Nokkru seinna varð mikil trúarvakning í þessu bygðarlagi. Svo leit út, sem saga Margrjet- ar ætti drjúgan þátt í því. Legsteinn var reistur á gröf hennar, og þar skráð: »Alt af náðU Það var vitnisburður hennar. Þannig getur Guð á dásamlegan hátt snúið illu til góðs, beiskjunni í sælan frið, þegar syndarinn iðrast af hjarta og snýr sjer til Guðs í lifandi trú. ORÐSKVIÐIR. Rjettlátum manni er gleði að gera það sem rjett er, en illgeröamönnum er það skelfing. Gef hinum vitra, þá verður hann vitrari; fræð hinn rjettláta, og hann mun auka lærdóm sinn. Ótti Drottins er upphaf viskunnar, og að þekkja hinn Heilaga eru hyggindi. Látið af heimskunni og fetið veg hyggindanna, þá munuð þjer lifa. Getur nokkur gengið á glóðum, án þess að brenna sig á fótunum? Augu Drottins eru alstaðar, vakandi yfir vond- um og góðum. Nú höfum við fengið ýmsar vörur, sem eru mjög hent- ugar til Tækifærisgjafa og Jólagjafa, svo sem: Kaffistell. Matarstell. Skrautpotta. Blómsturvasa, margar teg. Skálar o. m. fl. — 1 vefnaðardeildinni: Handklæði, Gardínutau. Dúkadreg- ill. Kaffidúkar. Smá-Dúkar. Káputau. Fóðursilki, margar teg. Fullorðins- og barnasvuntur. Nátíkjólar fyrir börn og fullorðna. Undirkjólar og Buxur fyrir börn og fullorðna. Treflar, ull og silki. Rúmteppi o. m. m. fl. Verðið sanngjarnt, eins og vant er. Verslun Gtinnþórtinnar & Co. ' Eimskipafjelagsliúsinu. Simi 4S1. Póstkröfur sendar hvert á land sem er.

x

Jólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/472

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.