Jólablaðið - 24.12.1929, Qupperneq 16
16
JOLABLAÐIÐ
1929
I ^BSiiriiiuiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimlIlilTIiiiniMiiTiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiim
...................................................... =
Húsmæður! Kaupið „Sirius“-súkkulaðið til jólanna. Öllum fslendingum
er „Konsum" og „Husholdning“ vel kunnugt í um 50 ára skeið.
Kaupið það eingöngu!
l^^mmnmmimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmiMm^^ E
S!!B!wiíi!miiíiiíiiíiiíBB!B!!BffB!BŒ
„PJER VITJUÐUÐ MÍN —(Frh.).
anda starfsemi Iljálprœðishersins, því að ekki
verður því neitað með sönnum rökum, aS þetta
mætti betur vera. pað er aS vísu satt, að hjer
er um engin stórvirki að ræða, nema sá skiln-
insur komi til greina, að persónur, sem vinna
eins eöa svipuð verk og litla stúllcan akkar, hafi
unnið stórvirki, ekki vegna verknaðarins sjálfs,
heldur einkum vegna þess hugarfa-rs, sem hann
lýsir. — '
Hjermeð birtist stutt yfirlit yfir einn lið þess-
arar starfsemi: jólastarfsemina. Tölurnar eru
kaldar, það er satt, en þó kunna einnig þær að
tala „mál hjartans“ eins vel og hyggindanna.
Ef þú, lesari góður, hefir lært aö skilja mál
þetta rjett, mun þjer hlýna, ef þú athugar þær
vel. — Gættu þess, að þær segja þjer, meöal
margs annars, að full 2000 manns öðluðust
fyllri og meiri jólagleSi en annars hefði orSið,
og sumir hverjir litla, þar hugsa jeg helst til
bamanna, ef þetta hefði ekki verið. pú sjer,
að hjer hefir Drottinn sjálfur lagt blessun sína
yfir „litlu byggbrauðin og fiskana" — yfir litla
eða stóra skerfinn þinn. sem þú lagðir í „jóla-
potta“ Hjálpræðishersins, eöa sendir til styrkt-
ar líknarviðleitni hans.
Blöð höfuðstaðaiúns studdu þetta starf. Ungir
menn frá námsstofnunum borgarinnar, Sam-
vinnuskólanum, Vjelstjóraskólanum, Kennara-
skólanum og frá guðfræSideild Háskóla Islands,
lögðu á sig auka-fyrirhöfn, kulda og vos, því aS
tíðin var umhleypinvasöm fyrir jólin, til þess
að hjálpa til með vörslu „jó!apottanna“ og til
þess að laða að þeim „gesti“. Kl. rúmlega eitt
eftir miðnætti, lauP'ardagskvöldið fyrir hátíðina,
hitti jeg siálfan formann Stúdentaráðsins, glað-
an og reifan, þótt veðriö væri slæmt, á verði
viS einn af „jólapottunum". Jeg nefni þetta
rjett aö eins sem dæmi, því aö það varparljósi
inn á svið, sem bæði er fagurt og heilsusam-
legt aS litast um á; en þetta gerðu fleiri en
hann, já, allir, alúðlega og vel. Og árangurinn
varð sá, að meira safnaðist nú en nokku.ru, sinni
áður í „jólapottana", þrátt fyrir mjög óheppi-
lega veðráttu, sem vitanlega spilti fyrir aö mun.
í ,,jólapottinn“ við jólatrieö á Austurvelli kom
t. d. röskum þriðjungi meira en síðastliðið ár.
Hafið þökk allir, sem með þátt-töku yöar
hjálpuðuð til þess aö vekja jólagleðina meðal
þeirra einkanlega, sem aldrei er neitt „góðæri“
hjá, en í stórum og manmnörgum stað verða þeir,
því miður, ætíð „ótrúlega“ margir.
IV.
Yfirlit yfir tekjur og gjöld.
TEKJUR:
1. Fje í sjóði, er síðasta greinar-
gerS var birt ................... kr. 1336,09
2. Vextir- 1928 .................... — 12,36
3. Söfnun í „jólapottinn“ við Aðal-
& Austurstræti .................. — 1066,09
\m
Híísgagnaversítm
r
Agíists Jónssonar,j
Vestargöttí 3,
hefir mesta úrval af
alls konar
hasgögntím.
Símí: 897.
m
ISLD. -- REyiIRUIH.
0©0
ÍSL ANDSDEILDIN.
Skrifstofa: Lækjartorg 1.
Símí: 1250.
Pósthólf: 687.
Venjulegar líftryggingar, barnatryggingar, hjónatryggingar,
nemendatryggingar, ferðatryggingar, o. s. frv.
Besta tækifærisgjöfin, sem þið getið gefið
börnum yðar og aðstandendum, er
líftrygging í ANDVÖKU.
Forstjórí: JÓN ÓLAFSSON, íögfræðíngtir.
Heíma: Saðargöta 22. Símí: 2167.
JON HELGASON.
AÐALSTRÆTI 14.
Alls konar fjaðrahúsgögn búin til eftir eigin teikn-
ingum. Besta efni. Aðeins vönduð vinna. Afar-
mikið úrvai af húsgagnadúkum, (sýnishorn), útveg-
að með stuttum fyrirvura.
4. Söfnun í „jólapottinn“ við Lækj-
artorg — 886,92
5. Söfnun í „jólapottinn“ við jóla-
trjeð á Austur-velli — 758,29
6. Söfnun í ,jólapottinn‘ við Ivlapp-
arstíg & Laugaveg — 592,02
7. Aðrar tekjur, )ieningar — 1280,00
8. Aðrar tekjur, vörur — 2202,73
AIls: Kr. 8134,50
GJOLD:
1. Miödegisverður hunda 32 börnum
frá 16 heimilum, í ca. 5 vikur í
jan.—febr. 1928. Samt. 1013 mál-
tíSir .......................... kr. 749,00
2. Afhent Morgunblaðinu til ekkna
sjódrukknaði-a viö slysið á Staf-
nesrifi ........................ — 300,00
3. Úthlutað handa 254 heiniilum,
ýmsar nauðsvnjavörur ........... —• 2760,00
4. Úthlutað hauda 19 heimilum, —
peningar ......................... — 709,70
5. Úthlutað handa 32 heimilum, —
fatnaður ....................... —- 1411.00
6. lvostnaður við jólatrjesfagnað
fyrir 692 persónur, — gamal-
menni, börn og sjómenn ......... — 942,69
7. Jólafao-naður fyrir gesti Gesta- &
sjómannaheimilisins á aðfanga-
dagskvöldið ....................... — 116,28,
8. Kostnaður vegna „jólapottanna“,
— ný skilti, nýr pottur, málning
og fíeira.......................... — 101,15
9. Pje í sjóði til ráðstafana síöar — 1044,68
Alls: Ivr. 8134,50
Reykjavík, þann 6. febrúar 1929.
F. HjálpræSisherinn.
Oddur Ólafsson,
adjútant.
Gestur J. Arskóg^
kapteinn.
Aths.: GreinargerS þessi um líknarstarfsemi
vora í tilefni af jólahátíðinni s. 1. ár, þarf vænt-
anlega engrar sjerstakrar skýringar við, en á
skrifstofu starfsemi vorrar eru ávalt til reiðu
frekari upplýsingar, viðvíkjandi starfsemi þessari
og fyrirœtlunum vorum nú, ef þess kynni að
verða óskað. — JólahátíSin stendur aftúr fyrir
dyrum, og vjer treystum því, að vinir vorirmuni
eftir jólastarfsemi vorri meSal þein-a, sem mest
þarfnast hjálpar, og það er fyrirsjáanlegt, að
um þessi jól verða þeir margir; en urn þá starf-
semi kemur opinber greinargerð í byrjun kom-
andi árs.
Bitstj.
Nýtt verð
frá 1 desember,
sem allír ættti að athtiga.
Nærfatnaður á kvenmenn, karlmenn
og börn.
Sængurdúkar, fiður og dúnn.
Ljereft, tvisttau, nankin.
Vinnufatnaður, húfur, milliskyrtur o. fl
Vörtíbtíðín.
Laugaveg 53. Símí 870.
—