Liljan - 01.06.1916, Blaðsíða 3

Liljan - 01.06.1916, Blaðsíða 3
LILJAN íSLENZKTSKÁTABLAÐ V J ÚTGEFENDUR: VÆRINGJAR K. F. U. M. í (i-7. TBL. JÚNÍ OG JÚLÍ 191« — ( 1. ÁRG. ^ Knattspyrna. (Greinin, sem hér fer á eftir, er rituö af skátaforingjanum R. S. S. Baden-Powell og er tekin úr »Scouting for boys«). Sú var ein orsök fyrir hruni Rómaborgar, að ríkið sá þrem fjórðu hlut- um lýðsins fyrir fæði; liættu þeir því að hugsa fyrir eða bera ábyrgð á sjálfum sér og börnum sínum, og varð þjóðin þannig eigi annað en iðjulausir eyðsluseggir. Fólkið flyktist í leikhúsin, þar sem launaðir leikend- ur sýndu listir sínar, — rélt eins og vér þyrpumst að nú til þess að horfa á launaða menn') leika að fótknetti. Knattspyrna er í sjálfu sér ágætlega til þess fallinn að þroska drengina bæði likamlega og siðferðislega; þeir læra að leika í góðu skapi og af ósérplægni; þeir *) Á Englandi eru beztu knattspyrnumenn launaðir.

x

Liljan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Liljan
https://timarit.is/publication/484

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.