Liljan - 01.06.1916, Blaðsíða 10

Liljan - 01.06.1916, Blaðsíða 10
52 LILJAN Frá Væringjum, Útnefning. 4. júní var Geir H. Sigurðsson útnefndur til hálfsveitarforingja. Um hvítasunnuna lágu 8 Væringjar i tjaldi uppi í Mos- fellssveit. Þeir Iágu úti í tvær nætur. Pegar peir risu úr rekkju, tóku peir sér bað í Leirvognum og gengu síðan hressir um fjöll og fyrnindi, — Hvernig peim hafi liðið, er óparfi að taka fram, pvi að Væringjum liður alt af vel, hvar sem peir eru staddir. Slíkt Væringjalíf er ólikt hollara og skemtilegra og sæmi- legra röskum sveinum en götulífið í Reykjavík. Ringvallaförin. Lagt verður af stað 9. p. m. kl. 12 á hád. Allir pátttakendur í förinni verða að vera i cinkennisbún- ingi Væringja og hafa með sér skátastaf. Gjafir í tjaldsjóð: 5 kr. frá • • • — | • — | • — • • | - • • | • — I • — •, 1 kr. frá C. T., 0,50 kr. frá G. S., 2 kr. frá — og 3 kr. frá Jóhs. Sig. Við pökkum gefendunum. Væringjar hafa fengið leyfi bæjarstjórnar til pess að gjöra sér knattspyrnuvöll á melunum. Sannleikurinn fer svo huldu höfði á vorum tímum, og lygin kemur svo ár sinni fyrir borð, að pað er ómögulegt að pekkja sannleikann, nema pví aðeins að maður elski hann. Pascal. Blaðið ábyrgist: A. V. Tulinins, yfirdómslögmaður. AfgToiðsln og innlieimtu annast Guðm. 11. Pélursson Skólavörðustíg 11. Reykjavik. Prcntsmiðjan Gutenberg.

x

Liljan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Liljan
https://timarit.is/publication/484

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.