Ljósvakinn - 01.11.1927, Qupperneq 2

Ljósvakinn - 01.11.1927, Qupperneq 2
Hellubjarg og borgin mín, byrg þú mig í skjóli þín, heilsubrunnur öld og ár er þitt djúpa hjartasár; þvo mig hreinan, líknarlind, lækna mig af allri synd. íleilög boðorð, Herra, þín, hefir brotið syndin mín, engin bót og engin tár orka mín að græða sár, ónýt verk mín, ónýt trú, enginn hjálpar nema þú. Til þín, Guð, með tóma hönd titrandi ég varpa önd, nakinn kem ég, klæddu mig, krankur cr ég, græddu mig, óhreinn kem ég, vei, ó, vei, væg mér, Herra, deyð mig ei. Þar til æfiþrautin dvín, þar til lokast augun mín og ég bak við sólna sól sé þinn mikla dómsins stól, hellubjarg og borgjn min, byrg þú mig í skjóli þín. Af. J.

x

Ljósvakinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.