Ljósvakinn - 01.11.1927, Blaðsíða 5
LJÓSVAKINN
53
fram að Dý heimsslyrjöld brjótist út inn-
an 15 ára. Þegar fregnin um að afvopn-
unarþinginu í Genf hefði mistekist starfið,
sem það hafði á prjónunum, skrifaði eitt
af aðal dagblöðum þjóðverja grein með
yfirskriftinni:
Teningnnumer kastað;byrj-
aö að undirbúa næsta striö.
Coolidge forseti og flotamálaráðherra
Wilbur, lýsa yfir í tilefni af fréttinni er
kom af Genf-fundinum, að Bandaríkin
verða að hervæðast svo fljótt sem unt sé
— og lil að byrja með byggja 20 ný slór
herskip og 1000 flugvéiar handa hernum
— alt á næstu 5 árum.
Á meðan að prédikað er — friður og
engin hætta — búa þjóðirnar sig í stríð.
Þessi staðreynd er nákvæmlega í samræmi
við það, sem ritningin segir að gerast muni
í núlifandi kynslóð. Aldrei hefir verið stofn-
að til eins margra félaga í því skyni að
friður héldist og nú. Og að undanskildum
undirbúningi undir síðustu »heimsstyrjöld«,
hafa þjóðirnar aldrei flýtt sér eins til að
hervæðast og einmitt nú. Hið næsta og
síðasta ógurlega stríð er létt fram undan.
Þelta hefir maður fullan rétt til að álíta,
þegar maður ber saman undirbúning síð-
ustu styrjaldar við það, sem nú er að ger-
ast. Pað er sama tortrygnin, hefnigirnin,
metnaðurinn og samkepnin bæði hvað
viðvíkur samgöngum og herútbúningi og
var fyrir siðustu heimsstyrjöld, sem kastar
skugga enn þá á margan einstakling (sem
hefir orðið fyrir allskonar missi, Iíkamlega
og andlega). Sama sæðinu er nú aftur sáð
og við þurfum ekki að efast um hver á-
vöxturinn verður.
Er nú ekki ástæða fyrir oss að biðja og
vinna að því að »Friðarhöfðinginn« Krist-
ur megi opinberast sem fyrsl? ^Því mikill
mun höfðingadómurinn vera og friðurinn
engan enda taka á hásæti Daviðs og í
konungsríki hans, til þess að reisa það og
efla með létlvísi og rétllæti héðan í frá og
að eilífu. Vandlæting Drottins hersveitanna
mun þessu til vegar koma. (Jes. 9, 7.).
Svo segir Drotlinn hersveitanna. En menn
sem vilja hafa það rólegt segja: Friður og
engin hætta.
Mundi ekki vera skynsamlegra að reiða
sig á Drottinn og snúa sér að hans vegi
sem var lagður fyrir þúsundum ára —
heldur en að fara lítt troðna stigu mann-
legra hygginda?
Merkið.
Saga frá heimsstríðinu mikla.
a
Um mannlausar götur í yfirgefinni borg
fór enskur herforingi með hermannasveit
sina. þeir fóru yfir torgið við þinghöllina.
Henni hafði svo að segja á einu augna-
bliki verið breytt í sjúkraskýli. Herforing-
inn gekk inn og hrópaði:
»Er hér nokkur, sem er fær um að koma
með?« En hann þagnaði skyndilega. Gólfið
var alþakið sæiðum og deyjandi mönnum.
Hver var þar, sem honum hafði verið
holað í skyndi, og örfáar rauðakross-syst-
ur voru önnum kafnar að reyna að lina
þjáningar og hugga hina særðu.
Hersveitir óvinanna voru á leið til borg-
arinnar. Og nú hitti ein sprengikúlan frá
þeim nærliggjandi hús, sem hrundi með