Ljósvakinn - 01.11.1927, Blaðsíða 7
LJÓSVAKINN
55
»Guð blessi yður fyrir hjálp yðar«, sagði
hjúkrunarkonan við herforingjann. Og hann
var skjólt horfinn með liðsveit sína.
Við munum eftir að hafa lesið um heila
þjóð, sem var með blóði vernduð fyrir
engli dauðans, er hann fór um alt Egypta-
land til þess að deyða frumburðina. Þessi
þjóð voru ísraelmenn, er þeir höfðu á-
kveðið að kasta af sér þrældómsokinu —
og fara úr landi til hins fyriiheilna lands.
Þegar engillinn sá blóðið á dyratrjánuin
hjá ísraelsmönnum gekk hann fram hjá
án þess að gera mein.
En Guð hefir friðþægt fyrir oss með
blóðinu, sem rann á krossi Krists. Þessu
merki verðum vér að berjast undir móti
ölluin árásuin óvinarins — það er merkið
sem Jesús sjálfur vísar til: »Uthelt fyrir
yður til syndafyrirgefningar«.
Qggj
(§§)
Að eitis ein BIBLIA -
en margiv flokkar innan kirkjunnar — fivað er rétt?
(§8)
I Ivitr or hjálpræðíð nð linua‘.>
Postulinn svarar pessu: »Mínir elskanlegir,
þar sem mér er rikt í huga að rita yður um
sameiginlegt hjálpræði vorl, pá neyðist ég til
að áminna yður um að berjast fyrir peirri trú,
sem heilöguni heflr í eitt skifti fyrir öll verið í
hendur seld«. (Jud. 3.).
A pví tímabili, sem Judas (ekki ískariot) skrif-
aði petta hréf sitt, var pessi trú orðin eign
hinna heilögu, (safnaðar Guðs). Pað sem á þeim
tíma var sönn kristin trú hlýtur að vera pað
enn í dag. Pessi trú, sem postulinn segir að sé
lijálpræði vort, heflr í eitt skilti fyrir öll verið
seld í hendur sörnuðunum. Pað getur pví ekki
verið um nema eina sáluhjálplega tiú að gera,
sem er fullkomin og parf engra umhóta við,
pví Drottinn vor Jesús Eristur er hyrningar-
steinn hennar. Páll postuli staðfestir peita:
»Einn Drottinn, ein trú, ein skirn, einn Guð og
Faðir allra sem er yfir öllum, um alt og í öllu«.
(Ef. 4, 5. 6.).
Er elclci varhugavert að litn
til miíim*iir trðar?
Að prédika eða kenna að trúa öðru vísi, eða
nokki u, frá hrugðið því, sem poslularnir kendu,
leiðir burt frá sannri krislinni trú. Páll postuli
undirstrikar petta: »En pótt jafnvel vér eða
engill frá himni fær að hoða yður annað fagn-
aðarerindi, en það sem við höfum boðað yður,
pá sé hann bölvaður. Eins og vér höfum áður
sagt segi ég yður aflur: ef nokkur boðar j'ður
annað fagnaðarerindi, en það sem pér hafið við-
töku veitt (frá postulunum) pá sc hann bölv-
aöurn. (Gal. 1, 8. 9.).
Söiiii lii-i»tiii trú er Jcsú trú.
Sú trú, sem Jesús sýndi oss og sem hann
kendi lærisveinum sinum, sem og postulnrnir
boðuðu, er trúin, sem hann langar til að linna
við endurkomu sína lijá þeim sem vænta hans
og eru viðbúnir að mæta honum. (Opinb. 14,
12. 14). . . . »En pegar maunsins-sonur kemur
aftur, mun hann pá tinna Irúna á jörðunni?«
(Lúk. 18, 8.).
Kæri lesari. Hefir þú þessa trú, sem Jesú talar
um? Pað er vert að athuga pelta, pví pað er
fyrir pá trú, sem vér réttlætumsl: »Guð gaf son
sinn í dauðann fyrir syndugt mannkyn til frið-
pægingai:« »til pess að auglýsa réttlæti sitt á
yfirstandandi tíma og til þess að gela . . . rétl-
lœlt pann, sem he/ir Jesú Inh. (Róm. 3, 26.).