Ljósvakinn - 01.11.1927, Page 9

Ljósvakinn - 01.11.1927, Page 9
LJÓSVAKINN 57 Sá sem ekki byggir trú sína á öllum grund- vellinum, mun komast að raun um að stór- viðri heimskenninganna eyðileggur hana. Hún er pá óiujt. Sá sem byggir á grundvelli postul- anna og spámannanna, stenst öll stórviðri og kemst klakklaust af. Ekkert fær valdið hvilík- um meini eða gert hann kjarklausan. Hann er sá sami í óviðri sem í sólskini. Trú hans er jafn öilug, hvort heldur útlilið er dimt eða hjart. Vongóður og hugrakkur gengur hann á- fram á lifsbrautinni. Orð sálmaskáldsins eiga vel við slika: »Þeir, sem reiða sig á Drottinn eru eins Zíonsfjall, er ekki bifast, heldur stendur eiliflega. (Sálm. 125, 1). Og enn: »Sér- hver af yður, sem óttast Drottinn, hann hlýði raustu hans. Sá, sem í myrkrinu situr og enga skímu sér, hann treysti á nafn Drottins og reiði sig á sinn Guð«. (Jes. 50, 10.). Vanda nienn yíirleitt gfrtmti- völliun? Pví miður er fjöldi manna kærulaus og ó- stöðugur i hugsun sinni, og láta sig engu skifta þessi málefni, sem i raun og veru eru hin allra þýðingarmestu fyrir hvern einstakling. En menn hugsa um og hafa áhyggjur af ýmsu öðru, sem er minna um vert og kæmi af sjálfu sér, þegar undirstaða trúarinnar væri orðin trygg. . . þeir fylgjast með fjöldanum — það er auðveldast — þeir segjast trúa og kenna eins og feður þeirra, en þeir gera það ekki og hirða ekki um að rannsaka hvort trú þeirra sé bygð á kenningu postulanna og spámannanna eða ekki. Pannig Var háttalag Gyöinga á dögum Krists. A svip- aðan hált segjast raenn nú vera Lútherstrúar, þó peir varla þekki skoðanir lians og fari þvi siður í öllu eftir stefnu hans. Peir, sem gefa gætur að og rannsaka þetta i Ijósi ritningarinnar, og snúa aftur að grundvelli postulanna og spámannanna, eru álitnir af blind- um fjöldanum — að vera afvegaleiddir. Þeim er kent um að þeir vilji koma með nýja kenn- ingu, þó það í raun og veru sé hið gagn-stæða. 1*655 háltar ásökunum var beint að Kristi og postulunum, að Lúther, Wesley og mörgum öðrum. Pað er gamla sagan upp aftur. En mundi það ekki hafa verið betra á þeim tíma að fólkið hefði rannsakað málið með Guðs orð að undir- stöðu, i staöinn fyrir að áklaga og ofsækja þessa menn sem kunngerðu sannieikann í krafti heil- ags anda, og leituðust við að leiða manneskj- urnar aftur að hinni gömlu gölu, sem forfeður þeirra liöfðu yfirgefió? Petta er mjög alvarlegt atriði, sem gerir tilkall til ódeildrar eftirtektar vorrar. Hvernig getum við öðlast Hiinna kristna trú? Postulinn svarar þessari spurningu: »Svo kemur þá trúin af heyrninni og heyrnin fyrir Guðs orð«. (Kóm. 10, 17.). Jesús segir: »Sæðið er Guðs orð«. Eins og sæðið fellur í jöröina, frjógvast, vex og ber ávöxt þegar hæfilegur hiti og væta er fyrir hendi, þannig frjóvgast orð Drottins í hjörtum vorum. En það er fjell í í góða jörð merkir þá, sem heyra orðið og geyma það í góðu og siðsömu hjarta og bera ávöxt með stöðuglyndi. (Lúk. 8, 11. 15.). Peir, sem heyra orðið og lofa Guði að gera það lif- andi í hjörtum sínum og lifi verða hand hafar sannrar kristinnar trúar. Pað sýnir sig í dag- legri breytni þeirra og í lífslefnu þeirra, því orð Guðs er lifandi og kröftugt. (Hebr. 4, 12.). Getur maður séð hvort trúin er sönn eða ónýt? Eins og tréð þekkist hvort það er gott af á- vöxtum þess, eins þekkist sannkristinn maður af verkum sinum. Sé líf vort ekki i samræmi við heilaga ritningu (að maður varist það, sem þar er skrifað til viðvörunar og breyti eftir þvf, sem þar er skrifað til eftirbreytni) þá er trú vor ekki lifandi. Hún er þá ekki bygð á grund- velli postulanna og spámannanna og því dauð eins og Jakob kemst að orði: »Eins er lika trúin hafi hún ekki verkin, dauð út af fyrir sig. En nú segir einhver: Pú hefir trú en ég hefi verk. Sýn mér þá trú þína án verka þinna, ég skal sýna þér mlna trú af mfnum verkum. Pú trúir að Guð sé einn. Pú gerir vel. En djöfull- inn trúi því lika og skelfist. En fávís maður, þú skalt vila að trúin er dauð án verkanna . . þvi eins og limaminn er dauður án andans eins er trúin dauð án verkanna. (Jak. 2, 17.—22. 26.). Sönn kristin trú sýnir sig í framferði. Verk vor, sem eru afleiðing lífandi trúar munu vera i nánu samræmi við orð Drottins i öllum at- riðum. Alt, sem við tökum oss fyrir að gera verður ávöxtur lifandi trúar á Krist. Vér getum ekki fengið betra dæmi upp á sanna trú, en þá sem talað er um í (11. kap. Hebr.) bréfsins. Par er skýrt og greinilega sagt frá hvað sönn og lifandi trú getur áorkað og hvernig hún birtist. Hennar vegna verður hinum fyrri mönnum hrósað. (Hebr. 11, 2). Hvernig for tfyrii* þeim, scm i'eynn að búa sér til eittlivuö, sem lfU- ist liiuni söunu trú? Margir halda aö á dögum gamla sáttmálans hafi menn réttlæst fyrir verk, en i nýja sátt-

x

Ljósvakinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.