Ljósvakinn - 01.11.1927, Qupperneq 14

Ljósvakinn - 01.11.1927, Qupperneq 14
62 LJÓSVAKINN hreyfingar og eyða þeim er að þeim starfa. Jesús uppörfar læiisveina sína með þess- um orðum, eftir að hafa lýst illskunni í spádómsiæða sinni: »En þegar þetta tekur að korna fram, þá réltið úr yður, þvl að lausn yðar er í nánd«. (Lúk. 21, 28.). Eitt mesta skáld þjóðar vorrar, hefir ef- laust séð þetta með augum trúarinnar er hann ritaði: Ef spyr pú, liví svo tíðum tár hin trúa kristni felli sár og einatt örmædd stynur, pú vita skalt hún syrgir sinn hvað seint að komi brúðguminn, sá hennar lijaitkær vinur; þreyir, segir: Jesús Kristur, kom sem fyrst svo kvölum linni endurnær mig elsku pinni. Hún biður oft með beiskri prá: Minn brúðgumi pig lát mig sjá, ó, Droltinn dvel ei lengi; æ, sæti Jesú minstu mín, pví mér er Iangt að bíða pín; sjá neyðin nú að þrengir; eini, hreini, Herrann, kæri, kom hér nær, ég kalla af mæði fyrirbúin gef mér gæði. Sem hjörtur þegar þorslinn sker, af þreytu að vatni flýtir sér að kvalin kælist tunga, svo prái ég hér úr heimsins pín minn herra Jesú, upp lil pín, af krossins kraminn punga. Likn há lit á angrið stríða, kvöl og kvíða kristni þinnar; leið hana heim til húsa sinna. O, Jesú sjáðu hve pin hjörð af harmi stynur þungt á jörð. Nú stödd í stærsta voða; æ, minstu hennar, Herra trúr, og lienni að losast nauðum úr, pinn frið og frelsi boða berst hún, ferst hún, ef liins illa vél og villa ei við pú stríðir henni með að sigri um síðir. H. P. Gefi Guð oss náð lil að norfa í rétta átt timanlega. því komið gæti það fyrir, að það yrði um seinan. Ot3t3£3t3ÖC3C3C3t3£3£3C}t3Ö£3C3ÖC)£3C3{3£3C}£3C5C300{3C300C3C3C3£30 1 HVAÐ GET ÉG ÞAKKAÐ 1 | FÖÐUR MÍNUM? 1 oooooooooooooooooooooooooooooooooooooo Hin góðu áhrif, sem heiðvirður niaður hefir i samfélagi sínu við alla, sem hann kynnist, er það, sem hver og einn faðir gelur gef- ið syni sínum. Eg, sem þelta skrifa þakka föður mínum fyrir þessi áhrif, sem hann hafði á mig sem son. Faðir minn var ekki sérstak- lega mentaður. Hann er bóndi og trésmiður einnig, svo að hann Heimilisfriður.

x

Ljósvakinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.